Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 78
Hjúskaparstétt.
Við manntalið 1930 skiptist pjóðin pannig eftir hjú-
skaparstétt:
Alls Af þúsundi
karlar konur karlar konur
Ógiftir 35170 34 399 396 368
Giftir 16110 16 093 529 486
Ekkjumenn og ekkjur .. 1 886 4 398 62 133
Skildir 324 377 11 11
Ótilgreint .. 52 52 2 2
Samtals 53 542 55 319 1000 1000
Tala ekkjumanna er ekki nema rúml. 2/s af tölu
ekknanna. Stafar pessi mikli munur bæði af pyí, að
konur eru langlifari en karlar og að pær giftast yngri.
F æðingarstaður.
Af peim, sem töldust heimilisfastir hér á landi við
manntalið 1930, voru 107 354 fæddir innanlands, en
1507 eða 14 af pús. fæddir erlendis. Er pað miklu
hærra hlutfall heldur en við manntalið 1920, er 710
manns eða 7 aí pús. voru fæddir erlendis. Skiptingin
eftir fæðingarlandi var þannig:
Danmörk .... 592 Bretland .... 60
Norcgur .. .... 417 Svípjóð .. .... 43
Færeyjar . .... 141 Bandarikin .... 21
Pýzkaland .... 128 Önnur lönc ... 34
Kanada .... .... 71 Samtals 1507
Rúml. priðjungurinn af pessu fólki eða 530 (213
karlar og 317 konur) voru íslenzkir ríkisborgarar
Eru pað ýmist erlendir menn, er fengið hafa íslenzk-
an rikisborgararétt með lögum og fjölskyldur peirra,
eða útlendar konur íslenzkra manna, er fengið hafa
íslenzkan ríkisborgararétt við giftinguna, eða loks
börn íslenzkra manna fædd erlendis.
Af fæðingarstöðum peirra, sem fæddir eru innan-
(74)