Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 94
finna páskana, en af þeim aðrar kirkjuhátíðir, þær sem hræranlegar eru. Þá er simnudagsbókstafur. Fyrstu 7 dagar ársins eru merktir með bókstöfunum A, B, C, D, E, F, G; næstu dagar á eftir með sömu stöfum í sömu röð o. s. frv. allt árið. t*á kemur ávalt sami bókstafur á sama vikudag. Sá bókstafur, sem þá kemur á sunnudögum, heitir sunnudagsbókstafur ársins. Sunnudagsbókstaf- ina má nota til þess að finna, upp á hvaða vikudag tiltekinn mánaðardag ber. I venjulegu ári eru 52 vikur og einn dagur umfram. Bókstafur síðasta dags ársins verður því sá sami og bókstafur þess fyrsta. Sunnudagurinn i fyrstu víku næsta árs verður þvi einum degi framar en árið áður. Hafi t. d. sunnudags- bókstafur árs verið D, verður liann C næsta ár á eftir. En nú koma hlaupárin til. I þeim eru 52 vikur og tveir dagar umfram. Pessu var þannig bjargað við, að hlaupárið félck tvo sunnudagsbókstafi, og gildir sá fyrri fram að hlaupársdegi, sem hjá oss er 25. febrúar, en sá síðari þaðan til ársloka. Hlaupársdag- urinn fékk sama bókstaf (F) og Matthíasmessa, sem er 24. febrúar, bókstafir daganna þar á eftir í febrúar færðust aftur um einn dag, svo að síðasti febrúar hafði sama bókstaf, hvort heldur var hlaupár eða almennt ár. Pá er enn að minnast á mgrkvana. Pegar tungl- myrkvi er, verður tunglið dimmt, vegna þess að skugginn af jörðunni fellur á það, og verður því tunglmyrkvinn, frá upphafi til enda, samtímis alls stað- ar þar, sem tunglið sést. Það sem sagt er um tungl- myrkva í almanakinu á því við alls staðar á Islandi, þó með þeim fyrirvara, að tunglið sé ekki að koma upp eða ganga undir, þvi að sá tími breytist frá ein- um stað til annars. Oðruvísi er þessu varið um sól- myrkvann, því að sólin myrkvast auðvitað ekki sjálf heldur gengur tunglið fyrir sólina og skyggir á hana. Pað sem sagt er um sólmyrkva hér á landi í alman- (90)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.