Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Síða 19
TABLA,
sem sýnir, hvað klukkan er á hádegi í Reykjavík,
eftir íslenzkum miðtíma árið 1941.
Kl. Hl. Kl.
Janúar 1. 12 31 Apríl 27. 12 25 Október 1. 12 17
» 2. 12 32 Maí 4. 12 24 5. 12 16
» 4. 12 33 » 26. 12 25 8. 12 15
» 6. 12 34 Júní 2. 12 26 12. 12 14
» 9. 12 35 8. 12 27 16. 12 13
» 11. 12 36 13. 12 28 21. 12 12
» 14. 12 37 18. 12 29 30. 12 11
» 16. 12 38 23. 12 30 Nóvember 8. 12 12
» 19. 12 39 27. 12 31 16. 12 13
> 23. 12 40 júií 2. 12 32 21. 12 14
> 27. 12 41 8. 12 33 25. 12 15
Febrúar 2. 12 42 16. 12 34 28. 12 16
» 21. 12 41 Ágúst 7. 12 33 Dezember 1. 12 17
» 28. 12 40 14. 12 32 3. 12 18
Marz 5. 12 39 19. 12 31 6. 12 19
» 9. 12 38 23. 12 30 8. 12 20
* 13. 12 37 27. 12 29 10. 12 21
» 17. 12 36 30. 12 28 13. 12 22
» 20. 12 35 September 2. 12 27 15. 12 23
» 23. 12 34 5. 12 26 17. 12 24
* 26. 12 33 8. 12 25 19. 12 25
* 30. 12 32 11. 12 24 21. 12 26
Apríl 2. 12 31 14. 12 23 23. 12 27
* 6. 12 30 17. 12 22 25. 12 28
* 9. 12 29 20. 12 21 27. 12 29
* 13. 12 28 23. 12 20 29. 12 30
* 17. 12 27 25. 12 19 31. 12 31
» 21. 12 26 28. 12 18
í þessari töblu eiga tölurnar, sem sýna hvað klukkan er, þegar sólin er
í hásuðri, við þann dag, sem fram undan stendur, og auk þess við næstu
daga, allt að þeim degi, sem stendur fram undan næstu tölu. Dæmi: 14. ágúst
er sólin í hásuðri kl. 12 32. Þá ber einnig að telja sól í hásuðri kl. 12 32
þann 18. ágúst og dagana þar á milli. Þann 19. er sólin í hásuðri kl. 12 31.
DÖGUN OG DAGSETUR.
Það er kallað dögun að morgni, en dagsetur að kveldi, þegar sólin er
ca. 18° fyrir neðan sjóndeildarhring. Um vetrarsólhvörf er dögun í Reykjavík
kl. tæplega 7 að morgni, en dagsett kl. 6 að kveldi, eftir íslenzkum mið-
tíma, svo að dagsbrún sést á lopti í 11 klukkustundir minnst. Á tímabilinu
frá 10. apríl til 3. september er dagur aldrei af lopti.