Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 27
H. G. Wells. Herbert George Wells, f. 1866, er einn af þeim sár- fáu ensku rithöfundum, sem komnir eru af alþýðu- i'ólki og hafa aflað sér menntunar af eigin ram- leik. Foreldrar hans voru fátæk, og fyrstu kynni sín af högum og háttum efnaðri borgara fékk Wells, er móðir hans var um tíma starfsstúlka í húsi auðugs manns. Hin róttæka afstaða Wells til þjóðfélagsmála er þess vegna eðlileg og frumlæg. Alþjóðahyggju lians og brennandi áhuga fyrir stéttlausu og fullkomnara þjóðfélagi má skiljanlega rekja til uppvaxtaráranna og aðstöðu hans þá. Frá fjórtán ára aldri varð hann að sjá fyrir sér sjálfur, en tókst með gáfum sínum og óvenjulegum dugnaði að afla sér menntunar og verða fjárhagslega sjálfstæður maður. Iiann gerðist skólakennari um hrið, fór svo á háskólann í London og las þar náttúrufræði. Kennari hans var hinn frægi náttúrufræðingur Huxley. Wells lauk ágætu prófi í dýrafræði árið 1888 og fékkst síðan nokkuð við vís- indalegar rannsóknir, en stundaði jafnframt blaða- mennsku og skrifaði alþýðlegar bækur um visinda- leg efni. Ungur að aldri tók hann að rita skáld- sögur og' vakti fyrst eftirtekt almennings, er sagan Timavélin kom út 1905. Þessi saga, sem birtist i ís- lenzkri þýðingu í Eimreiðinni fyrir nokkrum árum, var hin fyrsta í langri röð skáldsagna, þar sem Wells notaði afburða þekkingu sina í náttúrufræði sem und- irstöðu að heillandi og ævintýralegum sögum. Tíma- vélin fjallar um fjórðu víddina, tímann. Söguhetjan er maður, sem býr til vél, sem hann getur eftir vild farið í inn í framtiðina, eða aftur í liðna tímann, og meðal annarra merkilegra hluta, sem hann verður áskynja í framtíðinni, er veröld, þar sem mannkynið hefur skipzt í tvær ólíkar manntegundir, önnur af- komendur æðri stéttanna, hin lægri stéttanna. Wells (25) 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.