Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Síða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Síða 28
skrifaði fjölmargar aðrar æfintýralegar framtiðar- spár í skáldsögusniði á næstu árum. Sú þeirra, sem hann telur sjálfur, aS næst muni komast réttri raun, er The War in the Air (1908) — Styrjöldin i loft- inu —. Henni lýkur með ægilegum lýsingum á styrj- öld og afleiðingum lofthernaðar. Vestræn menning hrynur til grunna. Þar sem Lundúnaborg stóð áður, eru nú haugar af rústum, og þar lifa síðustu Eng- lendingarnir frumstæðu hirðingjalífi. Þessar bækur voru að vísu eins konar skemmti- skáldsögur, sem Wells skrifaði til að afla sér fjár, en þær eru um leið alvarleg viðleitni til að sýna fram á galla ríkjandi skipulags og rökréttar afleiðingar þess, sem hljóta að verða menningunni og ef til vill mannkyninu til tortímingar. Efnið er tekið úr nátt- úruvísindunum, þróunarkenningunni. Hugsunin um hinar gifurlegu breytingar, sem mannkynið er undir- orpið, mótar þær allar, og undantekningarlaust gerast þær í framtiðinni. Siðan spámennina leið, hefir eng- inn höfundur vitað svo út i æsar, hvað gerast muni i framtiðinni, að minnsta kosti hefir enginn haft jafn brennandi áhuga fyrir því. Wells var sannfærður um það, að rikjandi þjóðfélag væri heimskulegt og hefði fáa kosti, en því fleiri galla. Meginorsökin virð- ist honum sú, að við séum flæktir í net hleypidóma, úreltra skoðana og siðferðihugmynda, sem eru leif- ar skurðgoðadýrkunar og bannhelgi löngu liðinna tíma. Illur arfur frá forfeðrum okkar á villimanna- stiginu glepur okkur sýn. Eina ráðið er að koll- varpa öllu hinu gamla, en gera nýja skipan með aðstoð tækninnar og nýjustu vísindalegra rannsókna. Þá yrði jörðin paradis. Það er hlutverk nútíma rit- höfunda að halda uppi þeirri niðurrifs- og viðreisn- argagnrýni, sem gerir slika byltingu framkvæman- iega, og það er æðsta hugsjón Wells að stuðla að því, að svo megi fara. Honum finnst hann vera spá- maður mannkynsins, skýstólpi þess um daga og eld- (26)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.