Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 36
Váinö Tanner, Stjórnmálaleiðtoginn finnski, Vainö Tanner, er fœddur í Helsingfors árið 1881. Hann er af alþýðu- fóiki kominn í báðar ættir og átti við bág kjör að búa i uppvextinum, en tókst þó að afla sér menntunar og lauk stúdentsprófi um aldamótin 1900. Hugur hans stóð til hásltólanáms, en fjárhagsins vegna gat ekk- ert orðið úr þvi að sinni, svo að Tanner fór á verzl- unarskóla og fékk skömmu siðar rikisstyrk til að kynna sér samvinnumál í Þýzkalandi. Þetta var óvænt en verðskuldað happ fyrir Tanner og engu siður fyrir samvinnuhreyfinguna finnsku, því að hann hefir jafnan siðan verið einn ötulasti og mikilvirk- asti starfsmaður finnsku samvinnufélaganna. í Þýzka- landi dvaldi hann aðeins í tvö ár, en hvarf siðan heim og tók við stjórn kaupfélagsins í Abo, þá að- eins 22 ára að aldri. Honum geðjaðist vel kaupfélags- stjórastaðan, en hafði hug á að afla sér frekari mennt- unar og sagði þvi starfinu lausu eftir tvö ár og tók að nema lögfræði við háskólann i Helsingfors. Meðan á náminu stóð, vann hann fyrir sér með því að skrifa í blöð jafnaðarmanna i Víborg og Björneborg. Þrátt fyrir örðugar aðstæður, lauk hann lögfræðiprófi árið 1911 og gerðist málafærslumaður í Helsingfors. Mála- færslustörfin urðu þó út undan fyrst um sinn, þvi að Tanner varði nær öllum tíma sínum í þjónustu samvinnuhreyfingarinnar og lét eklti heldur stjórn- málin afskiptalaus. Hann tók sæti í stjórn samvinnu- félaganna árið 1908, varð formaður hennar ári seinna og gegndi því starfi, unz hann varð framkvæmdastjóri Elanto árið 1915. Á þessum árum átti hann tvisvar sæti á ráðgjafarþingi Finna, 1907—1910 og 1913— 1916, sem fulltrúi finnska verkamannaflokksins. Þegar Tanner tók við framkvæmdastjórastöðu við kaupfélagið Elanto í Helsingfors, hafði það starfað (34)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.