Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 46
Einkarafstöðvar skiptu hundruðum og voru flestar í Skaftafellssýslum og Suður-Þingeyjarsýslu, fæstar að tiltölu í Skagafirði og Vestfirðingafjórðungi (nema allmargar í Barðastrandarsýslu). Ferðamenn og flug. í júlí var hér margt gesta frá Norðurlöndum (mót námsmanna, hjúkrunarkvenna, Viggbyholmara), og siðar á sumri fjölmenntu þaðan kennarar og blaðamenn. Norrænir fornleifafræðing- ar unnu að fornleifagrefti, aðallega í Þjórsárdal. Próf. Halldór Hermannsson, Ithaca, flutti háskóla- fyrirlestra í sept. um Vínlandsferðir, en próf. W. H. Vogt, Kiel, um heiðna trúarsögu. H. Nilsson Ehle, forstöðumaður tilraunastofnunarinnar í Svalöf á Skáni, flutti í júni fyrirlestra í Rvík um jurtakynbæt- ur. En áður um vorið fluttu tveir danskir prófessorar háskólafyrirlestra, L. Hammerich í germönskum fræðum og P. Skautrup um danska tungu. Skemmti- skip komu flest hin sömu og árið áður. Innan lands var mikil hreyfing til aukinna ferða um landið. „Far- fuglar“ munduðu í ársbyrjun fjölmenn félög meðal skólafólks og fleiri, og voru 7 þús. manns gengin í samtökin um vorið. Háfjallanámskeið fyrir innlenda ferðamenn var haldið 25. júlí—6. ágúst. Svifflug var stundað með árangri (flugsýning 30. júlí). Til veðurathugana komu hingað þrír Þjóðverjar 20. marz ásamt sendinefnd, sem kom fram af hálfu Luft- hansa-félagsins til að semja um flugferðir milli Þýzkalands og íslands. Ríkisstjórnin hafnaði samn- ingum. Rússneskur flugmaður, Kokkinaki, flaug 28. apríl um ísland vestur til Bandaríkja Ameríku. Félög og stofnanir. Afmæli áttu m. a. kvennaskól- inn á Blönduósi, 60 ára (hátíð í júní), búnaðarskól- inn á Hvanneyri, 50 ára (hátið seint í júní), kaup- félag Skagfirðinga, 50 ára, stéttarsamlök ísl. kennara, 50 ára (hátíð i júní). — ísland tók þátt í heimssýn- ingu í New-York, og skoðuðu meir en tvær millj. manna sýningarskála þess. Nokkrir íslendingar, er að (44)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.