Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Qupperneq 52
Seljateigshjáleigu, um 1. des. 87 ára. Jónas Jónsson,
Leikskálum, Dölum, 2%o, 80 ára. Jónatan Jónsson
vitavörður, Vestm., 10A, 84 ára. Jónína Bjarnad., Flat-
eyri, x%, Júliana Guðmundsd., Akureyri, J%, 84 ára.
Júlíus Daníelsson f. b. GarSshorni, Eyjaf., !%, 80
ára. Karl Rosenkær, Vestm., fannst örendur við Eiðið
43 ára. Iíarl Þórðarson skipstjóri, Akureyri, fórst
með Þengli %. Konráð Hjálmarsson kaupm., Norð-
firði, !%. Kristin Sigurðard. ljósmóðir, Sandhaug-
um, Bárðardal, 2%, 90 ára. Kristján Kristjánsson járn-
smiður, Rvík, 2%, 78 ára. Kristjana Pétursd. f. Guð-
johnsen, !%, 75 ára. Kristrún Ágústsd. frá Gnýstöð-
um, drukknaði i Jökulsá á Jökuldal x%. Kristþór
Sigþórsson, drukknaði við uppskipun í Ólafsvík !%.
Lúðvik Sigurjónsson kennari, Rvik, i árslok 1938,
67 ára. Magnús Einarsson, Englandi, Lundarreykja-
dal, í april, 79 ára. Magnús Guðmundsson afgrm.,
Sauðárkróki, Magnús Gunnarsson, Gásum,
Eyjaf., Vii, 78 ára. Magnús Kristjánsson, Seli, Hruna-
mannahr., fórst með vélb. Ingu í Stokkseyrarsundi
!%, 23 ára Oddný Hall, frá Starmýri, Álftafirði,
~Ys, 91 árs. Ólafía Ólafsd., Fellsmúla, um 1. des.,
77 ára. Ólafur A. Bergsveinsson, Hvallátrum, Breiðaf.,
1 %, 72 ára. Ólafur Bjarnason sjómaður, drukknaði
í Altureyrarpolli um 1. okt. Ólöf Guðmundsd., Bakka,
Öxnadal, x%, 69 ára. Pétur Finnbogason kennari frá
Hítardal, x%. Pétur Gunnarsson frá Sigtúnum, Eyja-
firði, 12/s, 62 ára. Pétur Þorgrímsson, Akureyri, %,
72 ára. Ragnar E. Kvaran landkynnir, 2%, 45 ára.
Rósa Stefánsd., Hofsósi, í april, 92 ára. Salbjörg Ein-
arsd., Skógum, Fellsströnd, 3%, 102 ára. Sigfús Ein-
arsson tónskáld, x%. Sigríður Magnúsd., Rvík, 1 %o,
84 ára. Sigurgeir Tómasson, Stafni, Reykjadal, 3% o,
79 ára. Sigurður Bjarnason kaupm., Akureyri, %,
62 ára. Sigurður Jónatansson vélstjóri, fórst með
Þengli %. Sigurður Jónsson, Hofsósi, fórst með sama
bát. Sigurður Magnússon, Arnþórsholti, drukkn-
(50)