Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 66
að hann varð að sleppa völdum. Kom þá ný stjórn i Danmörku, sem studdist við frjálslynda bændur og verkamenn. Vildi hún unna íslendingum betra hlut- skiptis. Þá var starfandi við háskólann í Kaupmanna- höfn íslenzkur kennari í norrænum fræðum, dr. Valtýr Guðmundsson. Hann var þá orðinn alþingis- maður fyrir nokkrum árum. Hann kom með þá ný- ung í stjórnmálum landsins, að íslendingar ættu að * fara samningaleið að Dönum og heimta rétt sinn þannig smátt og smátt, i stað þess að biðja um mikið og fá ekkert. Urðu um aldamótin harðar deilur um stefnu dr. Valtýs og margir, sem andmæltu henni. Þó fór svo um siðir, að stefna hans sigraði. Danir létu undan siga og samþykktu að flytja stjórn ís- lenzkra mála frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur, og að íslendingur, búsettur á íslandi og valinn af Al- þingi, skyldi fara með framkvæmdarstjórnina. Þessi hreyting fór fram í ársbyrjun 1904. Magnús Stephen- sen hafði haft embættisbústað sinn og þær skrifstof- ur, er hann þurfti með, i því húsi, sem nú er kallað ‘ Stjórnarráð. Bak við húsið var Arnarhólstúnið, sem þá var mjög viðlent, og hafði landshöfðingi af því nægan heyfeng handa kúm sínum og hestum. Nú hefir mest af þessu túni verið tekið undir hús og götur, en sjálft landshöfðingjahúsið var ekki of stórt fyrir skrifstofur landshöfðingja 1904. En nú er það fyrir löngu orðið of litið, Arnarhvoli var bætt við fyrir rikisskrifstofur, en það nægir ekki, svo að margar þeirra eru þar að auki dreifðar út um bæinn. Mikið kapp var um það, hver skyldi verða hinn fyrsti islenzki ráðherra, og var aðallega um tvo menn að gera: dr. Valtý Guðmundsson og Hannes Haf- stein. Voru þeir báðir starfshæfir og þjóðnýtir menn. Flokkur Hannesar Hafsteins varð hlutskarpari. Tók hann við forustu stjórnmálanna og stýrði land- inu með rausn og skörungsskap í fimm ár, frá 1904 —1909. (64)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.