Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 77
eitt hið virðulegasta og bezt launaða embætti á land- inu. Og þegar að því kom, að flokkur Hannesar Haf- steins skyldi mynda stjórn og Hannes gat ekki sjálfur tekið að sér þann vanda, sökum heilsubrests, þá benti hann á þennan þrautreynda starfsfélaga sinn og flokksbróður. Jón Magnússon var mikill lögmað- ur og hafði fengið mikla og'margháttaða æfingu við stjórnarstörf. Hann var djúpskyggn maður og kænn að halda floltki saman. Var erfitt fyrir andstæðinga hans að koma honum að óvörum. Jón Magnússon var fyrst og fremst hinn eljusami og' æfði embættis- maður frá tímum Magnúsar Stephensens. En honum Iágu ekki á hjarta nein sérstök umbótamál, eins og þau, sem höfðu skapað Hannesi Hafstein frægð hans og ósigra. Hæfileikar og skapgerð Jóns Magnússonar komu honum að góðu lialdi í starfi hans sem formanns þjóðstjórnar á styrjaldartíma. Hann var sanngjarn i viðbúð við félaga sína i stjórninni. Honum var sýnt um að lialda saman liði. Hann hafði engin óvinsæl áhugamál, eins og sambandsmálið hafði orðið Hannesi Hafstein, eða landsbankamálið Birni Jónssyni. Nú vildi auk þess svo vel til, að viðhorfið í Danmörku var gerbreytt. Eftir að Bandaríkin gengiP í stríðið, var sýnilegt, að Þjóðverjar mundu að lok- um bíða ósigur. Við þau landbrigði, sem kæmu til greina við friðarsamningana, vildu Danir endur- heimta hin dönsku héruð í Suður-Jótlandi. En þá kröfu urðu þeir að byggja á því, að þessi héruð væru dönsk að þjóðerni og að íbúar þeirra vildu fá að vera í ríki Dana. En stjórnmálamenn Dana óttuðust, að framferði þeirra að fornu og nýju gagnvart íslend- ingum kæmi þeim nú í koll. íslendingar voru sér- stök þjóð, sem hafði í nálega heila öld búið við neitun þjóðernismála sinna frá hálfu Dana. Nú skipti svo um, að Danir voru óðfúsir að semja við íslend- inga, áður en kæmi til friðarfundar með stórþjóð- (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.