Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 78
unum. Vorið 1918 sendu Danir til Reykjavíkur fjóra kunna stjórnmálamenn. Einn af þeim var I. C. Christ- ensen, sem 1908 hafði ekki viljað annað heyra en að ísland yrði um alla framtið liluti af Danaveldi. íslendingar héldu fyrir sitt leyti allvel saman. Komst á samkomulag með fulltrúum beggja þjóðanna um, að ísland skyldi verða talið fullvalda ríki við hlið Danmerkur. Konungur skyldi kenna sig við bæði löndin. Nokkur mál, svo sem meðferð utanríkismála og þegnréttur, skyldu vera sameiginleg fyrir bæði löndin. Eftir 25 ár gat hvor þjóðin fyrir sig sagt upp samningum um sameiginlegu málin. Ef mikill meiri hluti kjósenda á Islandi samþykkti uppsögn sam- bandssáttmálans, þá var hann, að því er málefni snerti, fallinn úr gildi. í þessum sáttmála var ákveðið, að ef íslendingar vildu búa til sinn eiginn hæstarétt, þá gætu þeir það og sömuleiðis tekið í sínar hendur strandgæzluna. Ári siðar setti Alþingi lög um inn- lendan hæstarétt, og á allmörgum árum kom þjóðin sér upp flota gæzluskipa og gæzlubáta, þannig að landhelgisvarnir komust í raun og veru i hendur ís- lendinga. Alþingi samþykkti þennan sáttmála, nema tveir þingmenn. Hann var siðar staðfestur af yfir- gnæfandi meiri hluta við almenna þjóðaratkvæða- greiðslu. Þrír af dönsku þingflokkunum stóðu fyrir sitt leyti að samningnum. En leifar .af flokki Estrups voru enn samir við sig og þóttu þessi kjör of góð handa íslendingum. Þjóðstjórn stríðsáranna setti á stofn allsherjar landsverzlun undir forustu þriggja dugandi kaup- sýslumanna, og keypti sú landsverzlun megnið af nauðsynjavörum handa öllu landinu. Tókst með þvi að tryggja landsbúum nægilegar vörur og með eðli- legu verði. Var þetta vinsælt hjá öllum þorra manna, nema nokkrum hluta verzlunarstéttarinnar, sem þótti gengið nærri atvinnufrelsi sínu. Um Lands- bankann urðu mikil átök á þessum árum, einkum (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.