Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 91
Kosningarnar 1937 gengu mjög í vil framsóknar-
mönnum. Bættu þeir við sig fjórum þingsætum og
urðu 19. SjálfstæSismenn voru 17. Bændaflokksmenn
voru 2. AlþýSuflokksmenn töpuSu 3 þingsætum, en
fengu i staSinn Ásgeir Ásgeirsson og urSu 8.
Kommúnistar fengu i fyrsta sinn mann kosinn í
kjördæmi, einn af sex þingmönnum Reykjavikur, og
tvo uppbótarþingmenn. Þessi úrslit voru óþægileg
fyrir HéSinn Valdimarsson. Samherjar hans kenndu
honum um ósigur flokksins. Þóttu honum nú góS
ráS dýr. Fram aS þessu hafSi hann veriS mjög ein-
dregiS móti Kommúnistaflokknum, frá því aS hann
myndaSist 1930. Nú lagSi hann saman kjósendatölu
AlþýSuflokksins og Kommúnistaflokksins og sá, aS til
samans höfSu þessir tveir flokkar meiri kjósenda-
styrk en Framsóknarflokkurinn. Tók hann sér nú
fyrir hendur aS freista aS sameina þessa tvo flokka,
og hóf þá málaleitun, eins og sambandiS viS sjálf-
stæSismenn 1931, án þess aS ræSa máliS á formlegan
hátt viS flokksbræSur sina. Kom þar aS lokum, aS
Jón Baldvinsson lagSi til, aS HéSni Valdimarssyni
yrSi vikiS úr flokknum, og var þaS gert. Skömmu
siSar andaSist Jón Baldvinsson og höfSu þessar
innanflokkserjur gengiS nærri heilsu hans. HéSinn
Valdimarsson gekk nú um stund i flokk meS komm-
únistum og fylgdi honum nokkuS af gömlum sam-
herjum. En eftir nokkurra mánaSa samstarf fann HéS-
inn, aS hann átti ekki samleiS meS kommúnistum
og yfirgaf þá, eins og hann hafSi fyrr yfirgefiS sinn
gamla flokk, og stóS nú nálega einn uppi' eftir til-
raun sína til aS sameina alla verkamenn i eina heild.
RáSuneyti Hermanns Jónassonar Iiélt áfram óhreytt
eftir kosningarnar 1937. En klofningurinn i AlþýSu-
flokknum veikti þann flokk, svo sem von var. MeSan
stóS á þingi 1938, var þrálátt verkfall á botnvörpung-
um. HafSi þaS staSiS i 10 vikur og náSust engar
sættir. Hermann Jónasson taldi sér þá enga leiS opna
(89)