Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 91
Kosningarnar 1937 gengu mjög í vil framsóknar- mönnum. Bættu þeir við sig fjórum þingsætum og urðu 19. SjálfstæSismenn voru 17. Bændaflokksmenn voru 2. AlþýSuflokksmenn töpuSu 3 þingsætum, en fengu i staSinn Ásgeir Ásgeirsson og urSu 8. Kommúnistar fengu i fyrsta sinn mann kosinn í kjördæmi, einn af sex þingmönnum Reykjavikur, og tvo uppbótarþingmenn. Þessi úrslit voru óþægileg fyrir HéSinn Valdimarsson. Samherjar hans kenndu honum um ósigur flokksins. Þóttu honum nú góS ráS dýr. Fram aS þessu hafSi hann veriS mjög ein- dregiS móti Kommúnistaflokknum, frá því aS hann myndaSist 1930. Nú lagSi hann saman kjósendatölu AlþýSuflokksins og Kommúnistaflokksins og sá, aS til samans höfSu þessir tveir flokkar meiri kjósenda- styrk en Framsóknarflokkurinn. Tók hann sér nú fyrir hendur aS freista aS sameina þessa tvo flokka, og hóf þá málaleitun, eins og sambandiS viS sjálf- stæSismenn 1931, án þess aS ræSa máliS á formlegan hátt viS flokksbræSur sina. Kom þar aS lokum, aS Jón Baldvinsson lagSi til, aS HéSni Valdimarssyni yrSi vikiS úr flokknum, og var þaS gert. Skömmu siSar andaSist Jón Baldvinsson og höfSu þessar innanflokkserjur gengiS nærri heilsu hans. HéSinn Valdimarsson gekk nú um stund i flokk meS komm- únistum og fylgdi honum nokkuS af gömlum sam- herjum. En eftir nokkurra mánaSa samstarf fann HéS- inn, aS hann átti ekki samleiS meS kommúnistum og yfirgaf þá, eins og hann hafSi fyrr yfirgefiS sinn gamla flokk, og stóS nú nálega einn uppi' eftir til- raun sína til aS sameina alla verkamenn i eina heild. RáSuneyti Hermanns Jónassonar Iiélt áfram óhreytt eftir kosningarnar 1937. En klofningurinn i AlþýSu- flokknum veikti þann flokk, svo sem von var. MeSan stóS á þingi 1938, var þrálátt verkfall á botnvörpung- um. HafSi þaS staSiS i 10 vikur og náSust engar sættir. Hermann Jónasson taldi sér þá enga leiS opna (89)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.