Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 106
Járngrýtisframleiðslan 1910—36.
1910 15 1920 25 1930 .35
í styrjöldinni lagðist jámgrýtisvinnslan næstum niður í
Frakklandi, féll í Þýzkalandi, hélzt nokkuð í Englandi,
en óx mjög í Bandaríkjunum, sem sáu Bandamönnum
fyrir vörum. Lækkun verður 1919, hækkun 1920 og lækkun
aftur 1921, af sömu orsökum og kolaframl. breyttist.
Hækkaði síðan nokkuð jafnt, féll þó í Engl. 1926, vegna
vinnudeilunnar þar. 1929 er hámarki náð, en lágmark
verður 1932, þá nær allsherjarframl. lítið meiru en V&
framl. 1929, í Bandaríkjum 14—!é þess sem var 1929. Síðan
fer framl. yfirleitt hraðvaxandi, nema helzt í Bandarikj-
unum. í Rússl. vantar skýrslur frá styrjaldarárunum. —
Járngrýtið er misjafnt að gæðum, gefur meira járn
og betra á einum stað en öðrum. Sænskt járngrýti
þykir taka öðru járngrýti fram. Á síðari árum er járu-
þörfin orðin svo mikil, að mjög er sótt eftir brotajárni.
(104)