Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 113

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Side 113
hann hér sjaldan í Djúpálnum. HákarlaveiSi er hér og mikil, og kunna menn hér til hennar manna bezt og stunda hana með harðfengi, róa stundum svo langt á haf út, aS „vatnar aðeins fyrir hæstu fjalla- tindum", segja þeir, og liggja þar úti mörgum skamm- degisnóttum saman í kafaldi og grimmdarfrostum, ef ekki byrjar til lands, en [svo] eru þeir þvi vanir, að þá sakar sjaldan, þó þeir sé á opnum skipum. Allan annan fisk veiða [þeir] á lóðir, og sitja þá ekki lengur í senn en meðan þeir draga upp lóðirnar, en leggja aðrar, og að öllum veiðiskap eru þeir skjótari og fimari en flestir aðrir; en ekki fara þeim heyverk eða landvinna hönduglega að þvi skapi, enda er ekki mikil landyrkjan: engin þúfnasléttun né vatnsveitingar og engin tún- eða önnur garðahleðsla, nema þá gert er að bæjarhúsum, sem ekki ber oft að; ekki heldur torfskurður, því menn hirða hér i hlöðum allan heyskap sinn. Enda eru menn ekki lengri tima á landi i senn, þegar sjóveður er, en þeir þurfa til hvíldar og til að hirða fangiö. En gefi ekki á sjó, þá eru þeir helzt að smiðum, þvi að nálega er hver vax- inn maður nokkuð hagur. En fátt er haft til skemmt- unar; þó eru haldnar bændaglimur i verstöðum og á vetrum lesnar sögur og kveðnar rímur, þvi hér eru raddmenn miklir, og þó engir söngmenn. Margir hættir eru hér nokkuð frábrugðnir því, sem tíðkast á Suður- og Austurlandi, meðal annars það, að um alla langaföstu syngja menn tiðir á morgna, likt og i Bessastaðaskóla er gert. Annar er sá, að menn ganga til svefns undir eins og rökkva tekur um allt skamm- degið og sofa fram yfir miðnætti. Er þá fyrst, er menn vakna, lesinn húslesturinn, en að því búnu fer kvenfólk til vinnu, en karlmenn að róa. — Flestir eru hér glaðværðarmenn, mannúðlegir, fjörugir, yfir- lætislausir og viðmótsgóðir hversdagslega, nokkuð sællífir, og þó næsta óvandir að klæðum og öllum að- búnaði, og hafa ungir menn að mestu óbreyttan bún- (111)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.