Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 121

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Page 121
um eina •wiskýflösku og þar með fer hann. Ætli það sé ekki munur? írlendingur nokkur tók þátt í uppþoti í bæ einum, þar sem tveir flokkar börðust, og var tekinn höndum og spurður, hvorum flokknum hann fylgdi. Hann var W hér öllum ókunnugur og úr vöndu að ráða, því ekki liafði hann hugmynd um það, hvers flokks menn það voru, sem náð höfðu honum á vald sitt, en þarna hóp- uðust þeir kringum hann, vopnaðir bareflum, múr- steinum, mykjukvíslum og öðru því, er næst hafði legið hendi. Er liann liafði virt þá fyrir sér stundar- korn, mælti hann: — Mér er éngin launung á því, að ég er sömu trúar og skoðunar og flokksbróðir minn, þessi þarna með stóru öxina. Regluboði nokkur var ekki með öllu óhræddur um sjálfan sig fyrir áheyrendum sínum og leigði sér b gamlan hnefaleikamann til þess að halda uppi reglu á fundinum. Ræðu sína byrjaði hann með brennandi orðum á þessa leið: — Hvað er það, sem vér þörfn- umst, er vér komum heim eftir strangt dagsverk? Hvers þörfnumst vér til þess að létta okkur byrðarn- ar, gleðja hjörtu vor, tendra hamingjubros á vörum , vorum og leggja oss fegins ljóð á tungu? Hér tók liann sér málhvíld til áherzlu orðum sínum. Gellur þá við raust þess, sem friðarins skyldi gæta: — Gætið að því, að fyrsti dóninn, sem nefnir „snaps“, skal fljúga eins og skot niður stigann. —- Og þið skemmtuð ykkur vel, sagði maður einn við kunningja sinn, sem verið hafði um viku tíma á laxveiðum með þremur félögum sínum. — Hvort við skemmtum okkur? Ég hefði nú haldið það. Við sem fengum fimmtán krónur fyrir tómu flöskurnar. (119)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.