Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 34
honum vofði, en hann lét sig það litlu skipta. Hon- um voru önnur sjónarmið meira virði en umhyggjan fyrir eigin lífi, og honum kom ekki heldur til hugar að þakka Guði fyrir það „öryggi“, sem málamiðlun- in við nazistana bjó dönsku þjóðinni. „Ég elska líka heimili mitt, hús mitt, heilsu, maka og börn,“ segir hann í nýársræðu sinni 1943. ,,Ég kvelst og kremst líka af þeirri tilhugsun, ef ég ætti að sjá hús mitl i rústum og börn min veltast limlest innan um brakið og mylsnuna. Og þó er það tvennt, sem ég vildi síður sjá, sem ég með Guðs hjálp vildi síður sjá. Ég vildi síður sjá sannleikann svikinn og land mitt ofurselja heiður sinn.“ En vissulega mun Kaj Munk halda áfram að lifa og starfa með þjóð sinni, þótt nú sé hann fallinn, og morðingjarnir, sem sóttu hann heim árla dags hinn 5. janúar síðastliðinn og skildu líkama hans eftir í skurði fyrir utan Silkiborg, gátu að vísu komið i veg fyrir, að hann héldi fleiri ræður eða semdi ný leik- , rit, en þeim var um megn að þagga niður þá sam- vizlcunnar rödd, sem hann var orðinn þjóð sinni. Söfnuður Kaj Munks hefur aldrei verið stærri en í dag, og um langan aldur munu landar hans fara pílagrímsferðir að leiði skáldsins og prédikarans í Vedersö og minnast niðurlagsorðanna í leikritinu um Niels Ebbesen: —- Svo leið oss þá, leið oss nú og um aldir. Og hvenær, sem Danmörku er búin niðurlæging, þá kom þú og reis oss við. — Já, Niels Ebbesen. Vísa þú oss veginn, og hversu torsóttur sem hann verður, skulum við ganga hann 1 með þér. III. Aðfaranótt 3. desember 1943 gerðu bandamenn eina af stórárásum sínum á Berlín og urðu, að því er fregnir hérmdu, fyrir „tiltölulega litlu tjóni“. (32) *•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.