Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 46
frá 12 félögum. Skíðakóngur varð Guðmundur Guð- mundsson. Sundmeistaramót íslands fór fram í Rvík. Mesta athygli vakti afrek Sigurðar Jónssonar (setti met á 200 metra bringusundi). Handknattleiksmót ís- lands (innanhúss) fór fram i Reykjavik. Af flokkum kvenna vann flokkur úr glimufél. Ármanni, en af flokkum karla flokkur úr knattspyrnufélaginu Haukar i Hafnarfirði. Stofnað var til fyrsta Tjarnarboðhlaups- ins i Rvík. Hnefaleikameistaramót íslands fór fram í Rvík. Var þar keppt í sex þyngdarflokkum. Knatt- spyrnumót íslands sóttu 5 félög (2 þeirra utan Rvik- ur). Knattspyrnufélagið Valur vann mótið. Meistara- mót f. S. í. fór fram í Rvík. 4 fél. sendu keppendur. Sett var eitt met. Drengjameistaramót íslands fór og fram í Rvík. Þar voru sett tvö met. Flest afrek vann Finnbjörn Þorvaldsson. Handknattleiksmót kvenna (utanhúss) fór fram i Rvík. Sóttu það 7 félög. Flokk- ur frá glimufélaginu Ármanni vann mótið. Landsmót í golfleik fór fram í Rvik. Kepptu þar 3 félög, en keppendur voru alls 29. í meistaraflokki vann Gisli Ólafsson úr Reykjavík, en í 1. flokki Georg Gíslason frá Vestmannaeyjum. Utan Rvíkur voru haldin 11 hér- aðsmót og 3 viðavangshlaup. Á árinu voru sett 12 met. Mesta afrekið var kúlu- varpsmet Gunnars Huseby, en Skúli Guðmundsson vann konungsbikarinn. íslandsgliman fór fram í Rvík. Glímukappi og glímusnillingur íslands varð Guðm. Ágústsson frá ungmennafélaginu Vöku i Árnessýslu. Fram komu tillögur um að laga svo vellina neðan Fangabrekku á Þingvöllum, að þar geti farið fram iþróttamót. Nefnd var sett á laggirnar til að gera til- lögur um íþrótta- og skemmtisvæði í Laugadal við Rvík. Á Alþingi var borið fram frumvarp um slysa- tryggingu íþróttamanna. Á árinu létust þessir iþróttafrömuðir: Aðalsteinn Sigmundsson námsstjóri og Anton Björnsson íþrótta- kennari. (44)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.