Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 51
rún S. Jónsdóttir prófastsekkja frá Kolfreyjustað, 10.
apríl, f. 30. maí ’50. Guðrún Svanfríður Jónsdóttir
fyrrv. liúsfreyja á Bíldudal, 22. maí, f. 14. sept. ’69.
Guðrún Þ. Kristjánsdóttir húsfreyja, Rvík, 8. marz, f.
6. febr. ’84. Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja, Gilsbakka,
Hvítársíðu, 10. sept., f. 16. marz ’96. Guðrún Markús-
dóttir ekkjufrú, Höfða, Glerárþorpi, 18. jan., 80 ára.
Guðrún Pétursdóttir frá Grund, Skorradal, 6. okt., f. 3.
jan. ’75. Guðrún Sigurðardóttir ekkjufrú, Rvík (ekkja
Helga Helgasonar tónskálds) 27. febr., f. 19. des. ’49.
Guðrún Vigfúsdóttir ekkjufrú, Rvík, 24. apríl, f. 29.
sept. ’60. Guðrún Þorkelsdóttir ekkjufrú, Rvík (ekkja
Ólafs Eiríkss. söðlasmiðs), 19. sept., f. 17. apr. ’5S.
Gunnar Benediktsson fyrrv. bóndi á ísólfsst., Tjörnesi,
7. júní, f. 29. jan. ’55. Gunnar Juul lyfsali, ísafirði, 27.
ág., f. 16. marz ’94. Hálcon J. Waage verzlm., Rvík, 3.
okt., f. 31. marz ’07. Halldóra Gestsdóttir húsfreyja,
Akurey, Landeyjum, 11. okt., f. 1. sept. ’12. Halldóra
Halldórsdóttir húsfreyja, Hvoli, Núpasveit, 28. des.
Haraldur Indriðason sildarmatsm., Hjalteyri, 15. ág'.,
um átlrætt. Heinrich. E. Schmidt bankafulltrúi, Rvík,
24. ágúst, f. 1. marz ’79. Helga Ólafsdóttir húsfreyja,
Rvík, 28. apr., f. 20. ág., ’73. Helga Tómasdóttir hús-
freyja, Rvik, 11. jan., f. 20. april ’66. Helgi Björnsson
prentsmiðjueigandi, Akureyri, 1. febr., f. 17. ág. ’91.
Helgi Guðmundsson skrif., Rvík, 29. júní, f. 22. ág. ’89.
Helgi R. Jónatansson verzlm., Rvík, 18. nóv., f. 7. okt.
’02. Hendrikka Finsen kaupkona, Rvík, 7. jan., f. 19.
apr. ’77. Herborg Guðlnundsdóttir fyrrv. húsfreyja á
Höfða, Völlum, S.-Múh, 22. des., f. 25. júlí ,64. Her-
mann Jónsson sjóm., Rvík, fórst i loftárás á „Súðina“
17. júní, f. 18. júni ’97. Hildur Hjálmarsson fyrrv. hús-
freyja í Neskaupstað, 13. júlí, f. 25. júli ’57. Hjörtur
Jónsson bóndi, Gröf, Þorskaf., Barðastrandars., 13.
marz, f. ’75. Hreiðar Þ. Jónsson, Rvík, fórst 26. nów,
f. 27. jan. ’15. Indriði Þorkelsson bóndi, Fjalli, S,-
Þing., 7. jan., f. 20. okt. ’69. Ingeborg Mogensen hús-
(49)
3