Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 57
Halldórsson stúdent, Brekku, Svarfaðardal, 19. júli, f.
31. ág. ’21. Þorsteinn Jónsson bóndi, Skinnalóni, N.-
Þing., 2. jan., f. 2. ág. ’70. Þorsteinn Kristjánsson
prestur Sauðlauksdal, Barð., fórst i febr., f. 31. ágúst
’91. Þorsteinn Tómasson fyrrv. ráðsm. i Sauðanesi,
N. -Þing., 18. jan., f. 25. nóv. ’85. Þórunn Elfar húsfr.,
Rvík, 3. sept., f. 18. apr. ’95. Þórunn Flygenring ekkju-
frú, Rvík, 22. apríl, f. 28. maí ’GO. Þórunn ísleifsdóttir
húsfreyja, Árgilsst., Rang., i ág., f. 12. ág. ’68. Þórunn
Oddsdóttir húsfreyja, Rvík, 11. febr., f. 11. sept. ’85.
Þórunn Siemsen ekkjufrú, Rvik, 18. apríl, f. 10. apríl
’66. Þorvaldína R. Einarsdóttir frá Hvammi, Dýraf.,
20. sept., f. 6. jan. ’69. Þorvaldur Friðfinnsson verk-
smiðjustj., Bíldudal, fórst i febr., f. 25. des. ’08. Þor-
valdur Jóhannesson skipstj., Ytri-Njarðvík, fórst 4.
inarz, 45 ára. Þorvaldur Magnússon stýrimaður, Hafn-
arfirði, fórst 19. sept., f. 19. okt. ’17. Þuríður Erlends-
dóttir hjúkrunarkona, Rvik, 1. des., f. 17. marz ’65.
Þuriður Kolbeinsdóttir Fells lnisfr., Rvík, 9. okt., f. 31.
jan. ’96. Ögmundur Ketilsson bóndi Eyrarteigi, Skrið-
dal, drukknaði 24. des., f. 8. des. ’72.
Um látna Vestur-íslendinga árið 1942 sjá Almanak
O. Thorgeirssonar árið 1943.
[10. des. 1942 lézt í Oslo frú Anna Grönvold (f.
Thorlacius), f. 15. des. ’57. 29. júni 1942 lézt Björn Ó.
Ásgeirsson flugvélavirki, Rvík, f. 14. apr. ’04. 5. des
1942 lézt Guðmundur Þórðarson bóndi, Galtarholti,
Skilinannahr., Borgarfjarðars., f. 16. okt. ’88. 7. des.
1942 lést Guðrún Torfadóttir liúsfreyja, Keflavík, i'.
2. júní ’61. 23. ág. 1942 lézt Helgi Sigvaldason fyrrv.
bóndi í Litlabæ, Vatnsleysustr., f. 9. mai ’59. 24. des.
1942 lézt Jónas Sigurðsson sjómaður, ísafirði, f. 29.
ág. ’66. 16. nóv. 1942 lézt Kjartan Guðmundsson frá
Björk, Árness., f. 16. júní ’70. 20. mai 1942 lézt Kristín
.Tóhannesdóttir, húsfr., Litlu-Skógum, Mýras., f. 30.
apríl ’93. 19. marz 1942 lézt Kristín Sigurðardóttir
fyrrv. húsfreyja í Böðvarsnesi, Fnjóskadal, f. 19. sept.
(55)