Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 61
iim mjög mikiS. ViS rikisverksmiðjurnar á Siglufirði liefur verið komið upp sjálfvirkum löndunartækjum, og er það til mikils liægðarauka. Frysting á síld til beitu var miklu meiri en árið áður. Togarar fluttu meira af fiski til útlanda en árið áður, en leiguskip minna. ísfisksveiði var um 164 000 tonn (árið áður um 152 000). Saltfisksveiði var um 4 000 tonn (árið áður um 13 000). Hraðfrystur fiskur var 31 800 tonn (árið áður 24 400) liarðfiskur 1 200 tonn (árið áður 900). Síldaraflinn var alls 182 000 tonn (árið áður 145 000). Saltaðar voru um 50 000 tunnur síldar (líkt og árið áður). Bræðslusíldaraflinn var 1 895 000 hl. (árið áð- ur 1 544 000). Meginhluti fiskafurðanna seldist til Bretlands (is- fiskur, sildarolía, síldármjöl, mestur hluti hraðfrysta fisksins, mikill liluti þorskalýsisins, Faxasíldin). Norðurlandssíldin seldisf aðallega til Bandaríkjanna. ísfiskur var fluttur út á árinu fyrir 109,8 millj. kr. (árið áður 107,1 millj. kr.) freðfiskur fyrir 31,2 millj. kr. (árið áður 16,5 millj. kr.), síldarolía fyrir 27,2 mMlj. kr. (árið áður 21 millj. kr.), lýsi fyrir 20,2 millj. kr. (árið áður 21,8 millj. kr.), síldarmjöl fyrir 6,1 millj. kr. (árið áður 7,2 millj. kr.), saltsild fyrir 4,8 millj. kr. (árið áður 5,6 millj. kr.), óverkaður salt- fiskur fyrir 1,7 millj. kr. (árið áður 5,7 millj. kr.), verkaður saltfiskur fyrir 1,5 millj. kr. (árið áður .3,9 millj. kr.). Verklegar framkvæmdir. Unnið var af kappi að Hitaveitu Reykjavíkur, og tók hún til starfa í árslok. Húsagerðir voru miklar þrátt fyrir mikinn kostnað og hörgul á vinnuafli. Reist voru mörg ný liús í Rvík. A Akureyri var smíð gagnfræðaskólahúss lokið að mestu. Þar var og unnið áð smíð iþróttaliallar og póst- og símahúss. Hafin var smíð húsmæðraskóla á Akureyri og' reist tvö stór gistiliús og allmörg íbúðar- hús. Unnið var að smið íþróttahúsa á ísafirði og á (59)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.