Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 63
og Reyðarfjarðar, Reyðarfjarðar og Ilornafjarðar og Hornafj. og Reykjavikur. (Fjölsímar geta liaft fleiri en eitt talsamband samtímis á sörnu talsímalinu. Er þetta gert með því að nota á sömu vírunum mismunandi háa sveiflutíðni.) Jarðsími var lagður yfir Fjarðar- heiði milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða og um Fagra- dal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða. Aðrar fram- kvæmdir í símamálum voru aðallega fólgnar í við- haldi landssímalínanna og lagningu notendasíma til nokkurra sveitabæja. Komið var upp nýjum tækjum til hlustunar á taistöðvar skipa. Endurbætur voru gerðar á skeytasendingum til útlanda. Áður voru skeyti send til Seyðisfjarðar og þaðan um Hjaltland og Skotland. Tekið var nú að senda skeyti beina leið frá Rvik til London. Verzlun. Viðskipti voru langmest við Bretland og Bandaríkin. Innflutningur jókst mjög frá Bandarikj- unum, en minnkaði frá Bretlandi. Útflutningur var enn sem fyrr langmestur til Bretlands. Andvirði inn- fluttra vara frá Bandaríkjunum nam 159,5 millj. kr. (árið áður 97,7 millj. kr.), frá Bretlandi 58,2 millj. kr. (árið áður 123,0 millj. kr.), frá Kanada 20,9 millj. kr. (árið áður 20 millj. kr.), frá Brasilíu 2,0 millj. kr. (árið áður 0,3 millj. kr.) frá Sviss 2 millj. kr. (árið áður 0,2 millj. ltr.). Innflutningur frá öðrum löndum var mjög lítill. Andvirði útfluttra vara til Bretlands nam 190,2 millj. kr. (árið áður 177,0 millj. kr.), til Bandaríkjanna 39,9 millj. kr. (árið áður 18,1 millj. kr.), til Spánar 1,7 millj. kr. (árið áður nær enginn). Nokk- ur útflutningur var einnig til írlands og Færej'ja. Verzlunarjöfnuður var óhagstæður, en þó hagstæð- ari en árið áður. Verðmæti útfl. vara nam 233 millj. kr. (árið áður 200,0 millj. kr.) en verðmæti innfluttra vara 247,9 millj. kr. (árið áður 247,8 millj. kr.) Inn- eignir íslendinga í útlöndum héldu áfram að aukast. Voru þær um 438 millj. kr. i árslok (um 285 millj. kr. í árslok 1942). (01)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.