Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 64
Verðmæti isfisks nam tæpum helmingi af ver'ömæii heildarútflutningsins. Verðmæti freöfisks nam tæp- lega þ? af heildarútflutningnum. AÖrar mikilvægar út- flutningsvörur voru síldarolía, lýsi, freðkjöt, ull, síld- armjöl, gærur og saltsild. Af innfluttum vörum kvaö mest að álnavöru, vélum, málmum, trjáviði, kolum, korni, nýlenduvörum, pappírsvörum og oliu. Gengi íslenzkrar krónu hélzt óbreytt (1 sterlings- pund == 26 kr. 22 aur., og 1 dollar = 6 kr. 50V> eyrir). Ríkisstjórnin gerði ýmsar ráðstafanir til að halda dýr- tíðinni í skefjum. Var varið rúmum 27 millj. kr. úr ríkissjóði til að greiða verðbætur á útfluttar landbún- aðarafurðir og landbúnaðarafurðir á innlendum mark- aði. Ríkisstjórnin skipaði i septemb. sex manna nefnd (þrjá frá Alþýðusambandi íslands og þrjá frá Búnað- arfél. fslands) til að finna ráð gegn verðbólgunni, en samkomulag náðist ekki i nefndinni. Visitala fram- færslukostnaðar var i ársbyrjun 272 stig, en i árslok 259 stig. Vinnumarkaður. Mjög dró úr setuliðsvinnunni á ár- inu, en margt manna fékk atvinnu við Hitaveitu Rvík- ur. Var þess vegna enn allmikill liörgull á vinnuafli í ýmsum atvinnugreinum. Gætti þess einkum við sveitavinnu. Gekk mjög erfiðlega að fá kaupafólk, þó að kaup væri liátt. Vikukaup kaupamanna var viðast livar um 250 kr., en kaupakvenna um 125 kr. Vinnu- stöðvanir voru fáar á árinu. Greinin um íþróttir er rituð af Þorsteini Einarssyni iþróttafulltrúa. Ólafur Hansson. (62)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.