Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 65
Þróun heilbrigðismála á íslandi
1874—1940.
i.
Þegar íslendingar fengu stjórnarskrána 1874, er
veitti alþingi löggjafarvald í sérmálunum, sem köll-
uð voru, og fjárforræSi, voru öll heilbrigðismál hér
á landi i einstakri vanhirSu. Rúm öld var þá liSin
frá því er fyrsti embættislæknirinn var skipaSur hér
á landi (1760). Var þaS Bjarni Pálsson, svo sem
flestum er kunnugt, afburSamaSur aS vísu, en eins
og nærri má geta, mátti samt heita, aS landiS væri
læknislaust eftir sem áSur, þótt einn maSur ætti aö
veita þvi læknisþjónustu. En til marks um dugnaö
Bjarna má nefna þaS tvennt, aS honum tókst á sinni
embættisævi, sem ekki náSi þó 20 árum, að uppræta
sárasóttina (syphilis), sem hafSi náS hér fótfestu
nokkru áSur en hann varS landlæknir, og aS hon-
um vannst tími til að kenna nokkrum ungum mönn-
um læknisfræSi, meS þeim árangri, aS eftir 12 ár
þurfti landlæknir ekki aS veita „nema“ Sunnlend-
ingafjórSungi beina læknisþjónustu, sinn læknir
kominn í hvern hinna landsfjórSunganna, allir þrír
lærisveinar Bjarna. Voru þá fjórir embættislæknar
á landinu, en svó hægt fjölgaSi þeim eftir þaS, að
1860 voru þeir ekki orðnir nema 8, aS landlækni
meS töldum. Þó var ekki því aS heilsa, aS þessi
fáu læknisembætti yrSu alltaf fullskipuS íslenzkum
læknum. Voru þvi einatt fleiri eSa færri þeirra skip-
uS dönskum læknum, en þeirra þótti verSa lítil not,
sem von var, er flestir þeirra voru lítt færir til
ferSalaga og hvorki skildu né töluSu íslenzku. Samt
voru flest héruSin læknislaus öðru hverju, stundum
árum saman.
Ivennsla landlæknis lagSist niSur nokkru fyrir alda-
mótin 1800, og svo fáir íslendingar stunduSu læknis-
(63)