Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 70
II. Þegar á hinu fyrsta löggjafarþingi, 1875, var hafizt handa um að bæta úr því, sem mest þótti áfátt um skipun heilbrigðismála. Voru þá sett læknaskipunar- lög, yfirsetukvennalög, sóttvarnarlög og lög um stofnun læknaskóla. Skal hér gerS nokkur grein fyrir þróun þessara mála hvers um sig'. Svo sem fyrr er getið, hafði þaS loks á unnizt, að embættislæknum var fjölgað um 5 áriS 1867, svo að þá voru þeir 13 alls. En svo var mikill skortur lækna enn, þótt allmikið hefði úr raknað siðan Hjaltalín hóf læknakennslu sína, aS ekki voru hin nýju læknis- embætti fullskipuð fyrr en síðla árs 1874. Þrátt fyrir það gerðu læknaskipunarlögin frá 1875 ráð fyrir 20 héraðslæknum alls, og var þá landlæknir ekki með talinn, þvi að nú var honum ekki ætlað að þjóna héraðslæknisembætti líka. Er þessi tala lækna um það hil hin sama, sem Jón Sigurðsson lagði til á alþ. 1845 að farið væri fram á. Laun héraðslækna voru ákveðin 1900 kr. í kaupstaðahéruðunum 5, en 1500 kr. i hinum. Gjaldskrá var i lögunum um greiðslu fyrir ferðir og nokkur algengustu læknis- verk. Var hún um flest skorin við nögl. T. d. var greiðsla fyrir viðtal og skoðun ákveðin 25 aurar, og þótti sumum of hátt, enda var efnahagur almennings þröngur, og' gæta verður þess, að verðgildi peninga var þá meira en nú. —• Þrátt fyrir þessa fjölgun læknanna bárust alþingi óskir um fleiri lækna þegar á næstu árum, en varð engum framgengt fyrr en 1883, er sú úrlausn var gerð, að veittur var styrkur til þriggja svo nefndra aukalækna. Var styrkurinn 700—900 kr. til hvers. Síðan var aukalæknastyrki- um bætt við á hverju fjárlagaþingi og hver styrkur hækkaður 1885 upp i 1000 kr. Voru þessir styrkir orðnir 16, er fé var síðast veitt til þeirra á alþ. 1899. Á því þingi voru sett ný læknaskipunarlög. Var hér- aðslæknum þá fjölgað um meir en helming, upp i (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.