Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 71
42, og' launaflokkar 5, með 1300—1900 kr. laununi. Voru lægstu launin yfirleitt í fámennustu og strjál- byggðustu héruðunum. Næst var læknaskipunarlög- unum breytt 1907. Samkv. þeim lögum voru héruðin 43 og jöfn laun í öllum, 1500 kr. Síðan var smátt og smátt bætt við nýjum héruðum, svo að 1919 voru héruðin orðin 48. Á alþ. 1919 voru launaákvæði lag- anna frá 1907 numin úr gildi, en laun héraðslækna sem annarra embættismanna ákveðin í launalögum, scm sett voru það ár. Voru launin hækkuð allmjög, bæði vegna verðfalls peninga og í þess notum, að eftirlaunaréttur var afnuminn, en læknum gert, sem öðrum embættismönnum, að kaupa sér lífeyri fyrir árlegt hundraðsgjald af launum sínum. Voru byrj- unarlaun héraðslækna 2500, 3000 og 3500 kr., þau lægstu i fjölmennustu héruðunum, en hin hæstu í þeim fámennustu. Auk þess fengu héraðslæknar launahækkun eftir 5, 10 og 15 ár, upp í 1000 kr. Þessi launaálcvæði voru enn óbreytt 1940 að öðru en því, að laun héraðslæknanna í Reykjavík og á Akureyri voru hækkuð upp í 6000 kr. með lögum frá 1937, i þess notum, að þar var réttur þeirra t< 1 að stunda lækningar mjög takmarkaður. 1932 voru læknaskipunarlögin frá 1907 numin úr gildi, en i staðinn komu lög um skipun læknishéraða, verksvið landlæknis óg störf héraðslækna. Flutti Vilm. Jóns- son landlæknir frv. til þessara laga, og varð það að lögum óbreytt að mestu. Auk ákvæða um læknis- héruðin, sem samkv. þessurn lögum voru 49, eru þar ýtarleg ákvæði um verksvið og störf landlæknis og héraðslækna. Eru lög þessi hin merkustu, því að þar er i fyrsta sinn þessum málum skipað með lög- um í samræmi við nútíma kröfur, en áður voru ýmist cngin ákvæði um þau eða þau voru á víð og dreif í hinum og þessum lögum og sum í meir en aldar- gömlum erindisbréfum landlæknis og héraðslækna, flest vitanlega löngu úrelt. Six breyting var gerð á (09)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.