Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 72
þessum lögum 1937, líka aö frumkvæði landlæknis, varðandi héraðslæknisembættin i Rv. og á Ak., að þau skuli ekki veitt öðrum en sérfræðingum í heilsufræði og héraðslæknum þar gert að hafa hin eiginlegu embættisstörf að aðalstarfi og þeir leystir frá skyldu og að mestu sviptir rétti til að stunda lækningar. -- Einu héraði var bætt við 1940, og voru þá héruðin orðin 50 alls. Eftir það hafa enn komið kröfur um fjölgun læknishéraða og' sumum fengizt framgengt, en seint mun þeim fjölgað svo, að enginn þykist af- skiptur. Enginn vafi er á, að kröfur um læknafjölg- un voru réttmætar framan af, er ekki var nema einn læknir í sýslu til uppjafnaðar, vegir engir eða lé- legir og farartæki frumstæð á sjó og landi, en þá var tvennt, sem olli þvi, að réttmætum kröfum var sjaldnast sinnt, fyrr en seint og síðar meir: fátækt þjóðarinnar og landssjóðs, er ekki leyfði hraðar framfarir, enda í mörg horn að líta, en einkanlega læknaskorturinn, er gerði þýðingarlaust að fjölga læknishéruðum örar en svo, að læknar væru til i þau. Nú eru læknishéruð um það bil fjórum sinnum fleiri en 1874, og auk þess hafa bættar samgöngur gert svo miklu auðveldara að ná til lækna, að varla er of djúpt telcið i árinni, þótt gizkað sé á, að lands- inenn hefðu ekki verið betur settir með 100 héraðs- lækna þá en þeir eru með 50 nú. Annars gengur nú litið betur að fá læknishéruðin fullskipuð, en meðan læknafæð og fátækt var til fyrirstöðu, þótt lækna- fæðin sé nú úr sögunni óg' fé sé hvergi sparað ti! að gera hin fámennustu héruð sem eftirsóknarverð- ust. Valda því yfirleitt breyttir tímar á marga lund, en ekki sízt það, að læknar vilja ekki eiga það á hættu að sitja árum saman í héruðum, sem svo eru fámenn og strjálbýl, að þau veita lítil tækifæri til þess að öðlast þá æfingu og reynslu, sem hverjum lækni er nauðsynleg, ef hann á ekki að standa í stað eða öllu heldur miða aftur á bak. Það er því auð- (70)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.