Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 76
læknar í Reykjavík og einn á Akureyri. Frá 1895 hefur alþ. veitt fé til ferðalaga augnlækna út um land. Meðan augnlæknirinn var aðeins einn, gat hann eðlilega ekki komizt yfir nema nokkurn hluta lands- ins árlega. Seinna var ferðunum og styrknum skipt milli tveggja augnlækna, og með lögum um augn- lækningaferðir, er landlæknir gekkst fyrir að sett voru 1933, var landinu skipt i þrjú augnlækninga- umdæmi, og sínum augnlækni ætlað hvert til yfir- sóknar. Hefur þessi skipun haldizt síðan. Næsta sérfræðigreinin, sem stundaðar voru lækn- ingar í hér á landi, var eyrna- nef- og hálslækningar. Var það 1910, er Ólafur Þorsteinsson tók að stunda þær lækningar i Rv., með styrk frá alþ. og kennslu- kvöð síðan 1911. Var hann eini sérfræðingurinn í þeirri grein fyrstu árin, en smám saman bættust fleiri við, og 1940 stunduðu 7 sérfræðingar lækn- ingar i þessari grein, 5 i Rv., einn í Hafnarfirði og einn á Akureyri. 1913 bættust við sérfræðingar í húð- og kynsjúkdómum (Maggi Júl. Magnús), 1914 í geislalækningum (Gunnl. Claessen, er þá gerðist for- stöðumaður Röntgenstofnunarinnar, er hóf starfsemi sína á vegum háskólans það ár) og 1915 í nuddlæku- ingum (Jón Kristjánsson). Nú er i Reykjavik einn sérfræðingur i húð- og kynsjúkdómum, þrír í geisla- lækningum og þrír í nuddlækningum. Þótt eigi verði talið, að sérfræðingar i handlækningum væru hér fyrr en á þessari öld, var þó tekið að fást við hand- lækningar i stærri stil þegar milli 1880 og 1890, þrátt fyrir léleg starfsskilyrði. Varð Schierbeck land- læknir fyrstur til þess, en af honum tóku við Guð- mundur Magnússon og Guðmundur Hannesson á 10. tug aldarinnar, og síðan því fleiri sem lengra leið og sjúkrahús og tæki urðu fleiri og fullkomnari. Nú eru 7 sérfræðingar í handlækningum hér á landi. Auk þeirra sérfræðigreina, sem þegar hafa venð taldar, eru nú starfandi sérlæknar í þessum greinum (tala (74)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.