Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 86
ræðu og riti. Annar læknir, er þar kemur mest við sögu, er dr. Gunnl. Claessen. Fyrir forgöngu hans var flutt á alþ. 1924 frv., er varð að lögum, um heim- ild til að banna eða takmarka hundahald í kaupstöð- um og kauptúnum. Hefur fram til 1940 sú heimild verið notuð í 12 lcaupstöðum og kauptúnum, í 5 þeirra hundahald alveg bannað, og mjög takmarkað í hinum 7. Um holdsveikina er þess áður getið, að 1874 höfð'i engar varnir verið orðaðar pg þaðan af siður reynd- ar gegn þeirri viðbjóðslegu veiki, og stóð svo enn um fulla tvo áratugi. En 1894 og 1895 ferðaðist hér danskur húðsjúkdómalæknir, dr. Edv. Ehlers, og rit- aði síðan bækling um holdsveikina, er út kom í Kh. 1895. Er þar veikinni lýst, tíðni hennar hér og þeim þungu búsifjum, er landsmenn sættu af hennar hálfu. Er svo að sjá sem stjórninni hafi komið þetta á ó- vart, þvi að nú hrökk hún við og lagði fyrir alþ. 1895 frv. til laga um stofnun holdsveikraspítala, og annað, um aðgreining holdsveikra frá öðrurn mönn- um og flutning þeirra á spítala. Frumvarpið uin spítalann náði ekki samþykki þingsins; taldi nefnd, er um það fjallaði, undirbúning skorta, en hitt mun ekki síður hafa ráðið, að mönnum óx kostnaðurinn í augum, enda ekki úr miklu að moða þá. Hitt frum- varpið var að vísu samþykkt, en ekki staðfest, enda gagnslaust, er enginn var spítalinn. Stjórnin lagði bæði frumvörpin aftur fyrir alþ. 1897, og voru nú bæði samþykkt, enda þurfti þá landssjóður engu til spitalans að kosta, þvi að fyrir forgöngu dr. Ehlers höfðu danskir Odd-Fellowar safnað nægu fé til að koma honum upp og gáfu hann landinu með nokkrum skilyrðum, þar á meðal, að veitt yrði fé til útbúnaðar og að landið kostaði ár- legan rekstur. Voru hvor tveggja lögin staðfest 1898 og spítalinn reistur i Laugarnesi sama ár, og tók til starfa þá um haustið. Fyrsti yfirlæknir spítalans var (84)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.