Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 92
Bendir og greinileg þverrun barnadauða úr heila- berklabólgu eindregið í þá átt. Kynsjúkdómar gerðu lítið vart við sig á 19. öld- inni lengst af, en þó telur Guðm. Hannesson (Heil- brigðissk. 1911—20), að lekandi væri orðinn hér innligsa upp úr 1890. Sárasóttar varð og vart árlega undir aldarlokin, en flestir sjúklingarnir voru út- lendingar eða íslenzkir menn, er smitazt höfðu er- lendis, Linsæris varð eitthvað vart árlega eftir alda- mót, en aldrei nema á fáum. Mikil áraskipti voru að þvi fyrstu áratugi þessarar aldar, hve marga þessara sjúkl. læknar fengu til meðferðar, en yfirleitt fór þeim fjölgandi. Upp úr 1920 gekkst Læknafélag ís- lands fyrir lagasetningu til varnar gegn kynsjúk- dómum, og voru fyrstu lög sett i því skyni 1923. Voru þar, auk fyrirmæla um skráningu sjúkl. og ýmsar varnarráðstafanir, sem hér yrði oflangt að telja, ákvæði um ókeypis rannsókn, læknishjálp og lyf, ef efnalausir áttu i hlut. Endurskoðuð var þessi löggjöf 1933, og er sú viðbót þar merkust, að auk ókeypis rannsókna, læknishjálpar og lyfja, geta efna- lausir sjúklingar fengið ókeypis sjúkrahúsvist í Rv. og 5 bæjum öðrum. Sérfræðingur var ráðinn 1923 til að annast ókeypis lækningu kynsjúkdómasjúklinga i Reykjavík, en annars staðar eiga héraðslæknar að annast þær. í Lyflækningadeild Landsspítalans er sérstök deild fyrir kynsjúkdóma undir umsjá kyn- sjúkdómalæknis. Siðari hluta áratugsins milli 1930 og 1940 virtist árangur kynsjúkdómavarnanna vera að komast í álitlegt horf gagnvart sárasóttinni, hættu- legasta kynsjúkdómnum og torlæknaðasta. En 1940 fjölguðu sárasjúklingar á ný svo mjög, að aldrei höfðu jafnmargir verið skráðir, og mun hernámi'ð valda. En vegna þess árangurs, sem áður hafði náðst, er líklegt að vona megi, að þessi afturkippur haldist ekki til langframa eftir að núverandi ástandi léttir. Enn má telja þær ráðstafanir til sóttvarna, er (90)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.