Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 98
væri nokkurn tíma orðað fyrir aldamót, að nauö- syn bæri til að sjá þessu fólki fyrir hæli. En 1901 var þvi fyrst hreyft á alþingi, er danskur læknii', Chr. Schierbeck, er hafði tekið embættispróf við læknaskólann hér árið áður, bauðst til að koma hér upp hæli fyrir 16 geðveika menn landinu að kostn- aðarlausu og vera læknir þess endurgjaldslaust. Tók þingið tilboðinu og samþykkti lög um stofnun geð- veikrahælis, en úr framkvæmdum varð ekki, þvi að læknirinn veiktist alvarlega rétt á eftir og fór al- farinn af landi burt. En úr þessu féll inálið ekki niður, og alþ. 1905 samþykkti lög um stofnun geð- veikrahælis fyrir 40—50 sjúklinga. Tók hælið til starfa á Kleppi 1907, og var Þórður Sveinsson fyrsti iæknir þar. Brátt reyndist það langt of lítið, og varð árlega að synja mörgum um vist þar, þótt mun fleiri væru teknir en upphaflega var gert ráð fyrir. Var þvi þegar 1913 hafinn undirbúningur að smið nýs hælis á Kleppi, en ófriðurinn og fjárkreppan á eftir töfðu svo að ekki var hafizt handa fyrr en 1926. Var hið nýja hús tekið til notkunar 1929, og var Helgi Tóm- asson þar yfirlæknir. Var gert ráð fyrir, að það tæki 80—100 sjúkl. Samt reyndist húsrúm enn of lítið. Cerði alþingi 1940 hráðabirgða ráðstöfun til nokk- urra úrbóta, og gert er ráð fyrir, að nýtt hús verði reist að Kleppi til viðbótar við hælið fljótlega eftir að ófriðnum léttir, enda þörfin brýn, því að talið er, að geðveikt fólk, í hælunum og utan þeirra, sem nauðsyn er á hælisvist, sé nálægt 350. Enn vantar tilfinnanlega hæli fyrir fávita, en þá i eru litlu minni vandræði að hafa á heimilum sínum en geðveikt fólk. Hefur verið rekið lítið fávitahæli síðan 1930 með nokkrum styrk frá rikinu, og 1936 voru sett lög um stofnun fávitahælis, er ríkið reisi og reki, en ekki var farið að hefja framkvæmd þeirra 1940. (96)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.