Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 120

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 120
•— Jæja, segir þá einn gestanna, ég hef samt þekkt mann, sem gat sagt dauða sinn fyrir, og ekki nóg með það, heldur einnig, hvernig hann myndi að bera og svo daginn og stundina, og allt fór þetta nákvæmlega eins og hann spáði. — Þetta er stórfurðulegt og hreint og beint yfir- náttúrlegt, segir þá annar gestanna, sem hneigðist heldur til trúar á spádóma. Slíkt kalla ég sönnun, því að hvernig gal maðurinn annars haft vitneskju um þetta? — Tja, það væri þá helzt með því móti, að dómar- inn hafi haft orð á því við hann! —• Það er með mennina eins og fiskana, þeim er óhætt, meðan þeir halda sér saman. — Hvernig misstir þú höndina lagsmaður? —- Við vasaþjófnað í Aberdeen. Húsmóðir: -—• Nú ert þú búin að mölva fyrir mér þennan mánuð bolla og diska svo að nemur miklu meira en kaupinu þínu. Hvernig á nú að koma í veg fyrir annað eins og þetta? Vinnukonan: — Ja, svei mér sem ég veit það, hús- móðir góð, það væri þá líklega helzt með því móti að þér hækkuðuð við mig kaupið. Þetta gerðist í heimavistarskóla. Skólanefndin var þangað komin til þess að líta eftir og skólastjóra langaði til þess að sýna, hvað strákar sinir gæti. —• Jæja Guðjón, hver orti Passíusálmana? Drengurinn svaraði í mesta fáti: Ég segi yður al- veg satt, það var ekki ég. Þá reis skólanefndarformaður úr sæti sínu og mælti: — Kallið aftur á drenginn, mér lízt miður vel á hann, og það má mikið vera, ef hann hefur ekki g'ert það, þó að hann þræti. (118)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.