Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 21

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 21
leiö 03 fer um ljónsmerkiö, meyjarmerkiö, metaskálarnar, sporödrekamerkiö, höggormshaldarann og er f bogmannsmerkinu f árslok. (Sjá ennfremur töbluna hér á eftir). Júpfter verður í merki höggormshaldarans í upphafi ársins og reikar fyrst austur á viö inn i bogmannsmerkið, en snýr vestur á leiö 15. apríl og fer aftur inn í merki höggormshaldarans. Þar snyr hann aftur viö þ. 16. ágúst og er á austurleið í bogmannsmerki í lok ársins. (Sjá ennfremur töbluna). Satúrnus er í ljónsmerkinu við ársbyrjun og reikar þaðan vestur á bóginn inn í krabbamerkiö. Þar snýr hann við þ. 17. aprít og reikar aftur inn í ljóns- merkið Þ. 17. dezember snýr hann enn viö. Hann er á vesturleið í ljónsmerki við árslokin. (Sjá ennfremur töbluna). Oranus sést næstum aldrei meö berum augum. Fyrst og síðast á árinu er hann í nautsmerki austarlega, en um tíma er hann vestast í tvíburamerkinu og kemst lengst í austur þ. 6. október. Hann er gegnt sólu þ. 20. dezember og er þá í hásuöri frá Reykjavík um lágnættið 50° yfir sjóndeildarhring. Neptúnus og Plútó sjást ekki með berum augum. Neptúnus er allt áriö í meyjarmerkinu. Þ. 1. apríl er hann gegnt sólu og er þá um lágnættiö í hásuðri frá Reykjavík, 23° fyrir ofan láréttan sjóndeildarhring. TAÐLA, er sýnir, hve nær á sólarhringnum pláneturnar Mars, Júpfter og Satúrnus eru ! hásuöri frá Reykjavík viö sérhver mánaðamót. 1948 Mars ]úpíter Satúrnus Klt. m. Klt. m. Klt. m. 1. janúar 4 30 10 44 3 28 1. febrúar ... 2 17 9 09 1 18 1. marz 23 36 7 34 23 11 1. apríl 21 14 5 44 21 03 1. maf . 19 37 3 46 19 04 1. júní 18 20 1 32 17 09 1. júlí 17 18 23 13 15 22 1. ágúst 16 21 21 00 13 34 1. september 15 31 18 59 11 47 1. október 14 52 17 13 10 03 1. nóvember 14 22 15 32 8 12 1. dezember 14 02 14 01 6 21 31. dezember 13 44 12 33 4 23 (19)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.