Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 30
arflug vakti þá og gerði þeim ljóst, að ekki var alla vizku að finna milli spjaldanna i kennslubókunum, heldur yrðu þeir, ef um framfarir ætti að vera að ræða í fræðum þeirra, að „kafa undir yfirborð hlutanna og leita þar uppi smágervari breytingar en mönnum væru enn kunnar“. Margir, er síðar urðu ágætir vis- indamenn, hófu vísindastarfsemi sína í Netley og bárii menjar hennar alla ævi. Aðaláhugamál hans þarna varð brátt að leita ráða til að hefta þann usla, sem taugaveikin gerði þá jafn- aðarlega á ári hverju meðal almennings, og þó einkum meðal hermanna á ófriðartímum. Fullum áratug fyrr hafði Pasteur hugkvæmzt, að unnt væri að gera dýr og menn ónæm fyrir smitsjúkdómum, og höfðu tilraun- ir hans til að verja nautgripi fyrir miltisbrandi og hundbitna menn fyrir vatnsæði þegar borið góðan árangur. Þá hafði og Haffkine fengizt við tilraunir í Indlandi til að gera menn ónæma fyrir kóleru, sem þar er landlæg. Á þessum grundvelli hóf Wright aðgerðir sínar til varnar gegn taugaveikinni um 1895. Pasteur hafði notað lifandi, en veiklaða, sýkla til varnar gegn mitisbrandi, og mænuvef úr sýktum kanínum, er hann þurrkaði, unz sóttareitrið i honum hafði dofnað svo, að ekki kom mönnum að sök, til varnar og lækningar á vatnsæði. Wright hugsaði sem svo, að dauður sýkla- gróður mundi gera sama gagn, en hefði þann kost, að vist væri, að aldrei hlytist hættuleg sýking af; en það fannst honum ekki með öllu ómögulegt, ef lifandi sýklar væru notaðir, þótt veiklaðir væru. Fann hann upp ný, hugvitsamleg tæki til að nota við rannsóknir sínar, er að þessu lutu, og eftir margra mánaða erfitt starf tókst honum að sýna, að blóðvatn dýra, sem dauðum taugaveikissýklum var dælt í, sem og blóð- vatn sjálfs hans og samstarfsmanna hans, eftir að hann lét dæla sams konar dauðum sýklum í sig og þá, drap lifandi taugaveikisýkla, engu siður en blóðvatn dýra, (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.