Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 33
Við rannsóknir þær, sem nú var getið, naut Wright, auk aðstoðar Stewart Douglas’s, fulltingis margra á- gætra lærisveina sinna, er sumir urðu siðar þjóðkunnir vísindamenn og jafnvel lieimsfrægir, eins og Fleming, er þegar hefur verið nefndur. Naut Wright jafnan fyllstu hylli þeirra og aðdáunar. Hafa sumir þeirra lýst lionum látnuin af mikilli samúð og samvinnunni við hann i rannsóknastofnuninni við Maríu spitala. Þar lá enginn á liði sínu, allra sízt forstöðumaðurinn, og langur mundi mörg'um nú á dögum þykja vinnudagur- inn, ef hann væri á borð við það, sem venjulegt var þarna fyrir heimsófriðinn fyrri. Segir einn af læri- sveinum hans og samstarfsmönnum þá, dr. L. Cole- brook, að Wright og félagar hans hafi langoflast unn- ið að rannsóknum sinum fram um miðnætti. Þá hafi einhver þeirra búið til sterkt te, og hafi þeir setið yfir þvi stundarkorn og rætt um starfið þá um daginn eða um hin og þessi dægurmál, eða um gáfnafar kvenna, sem Wriglit gerði lieldur litið úr, eða aðrar heim- spekilegar bollaleggingar, sem hann var þá að fást við. Kvað mest að Wright í þessum viðræðum, en ekki tók liann illa upp, þótt gengið væri í berhögg við skoð- anir hans, ef andmælin lýstu sldrri hugsun og voru skipulega og rökvíslega flutt, en gagnvart þokulegri hugsun og grautarlegri framsetningu var „engin miskunn hjá Magnúsi“. Annar lærisveinn lians við Maríu spitalann, dr. J. Freeman, segir á þessa leið frá áhrifum lians á lærisveina og samstarfsmenn og viðhorfi lians gagnvart þcim, er mikið bárust á, sem og fræðikenningum, er liann taldi fremur styðjast við hefð eða vísindafrægð frumkvöðla sinna en rök eða rannsóknir: „Þegar Wright tók við forstöðu rann- sóknastofnunarinnar við Mariu spítala, vakti hann þegar mjög mikla athygli. Framkoma hans öll var ung- um mönnum á þeim dögum örvandi sem áfengt vín eða svaladrykkur þyrstum manni. Frjálshyggja hans, frjáls- (31)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.