Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 36
sýklar þrífast illa í lireinu blóðvatni og i lireinum sára- ' vessa, en ágætlega, ef blóðvatnið eða vessinn hefur spillzt, t. d. súrnað. En slíkt verður jafnan meira og minna í sýklamenguðum sárum, og þá getur einatt þróazt þar ágætlega sægur annarra sýkla, er alls ekki geta tifað í hreinu blóðvatni. Wright reyndi þvi að baða sárin i sterkum saltvökva, til þess að framleiða straum af óspilltu blóðvatni inn i þau, gegnum liið j sjúka hold, og taldi, að á þann hátt fengist hin full- komnasta sáraframræsla, sem hugsazt gæti. Gafst hon- um þetta svo vel, að hann saumaði oft og einatt sýlda- menguð sár, sem aðrir áræddu ekki að fara svo með, lét aðeins vera op inn í þau fyrir litla gúmmipipu, til að dæla saltvökvanum inn um eftir þörfum og líka til þess, að spilltur sáravökvi gæti runnið þar út. Greru sárin oftast furðu fljótt við þessa meðferð, og bólgu dró úr þeim fyrr en hinum, sem ósaumuð voru og sóttvarnar- lyfin voru notuð við. Gasígerð var ein allra skæðasta sárapestin þarna. Henni veldur sérstakur sýkill, gasígerðarsýkillinn. Varð liún á þessum dögum banamein langflestra, er hana fengu. Wright fann með rannsóknum sínum, að mjög miklar sýrur mynduðust, er sóttareitrið leysti upp vöðvana; þær síuðust eða soguðust inn í blóðið og sýrðu það svo, að sjúklingurinn varð brátt banvænn. Þá stoðaði lítt að fylla sárin með sterkum saltuppleys- ingum, því að blóðvatnið, er laðaðist að saltinu inn i sárin, var sjálft spillt og varnir þess gegn sýklunum að engu orðnar. Til að reyna að ráða bót á þessu, tók i Wright að gefa gasigerðarsjúklingum stóra skammta af tvíkolasúru natrium (natrón) eða mjólltursúru, til að eyða súrnum í blóðinu, og gafst það betur en nokkuð annað í þessum skæða sjúkdómi. Skýrði hann frá þess- ari meðferð 1918 i ritgerð, er hann setti í eitt af helztu læknablöðum á Bretlandi, en því var undarlega litill gaumur gefinn, og segir einn þeirra, er nýlega liefur (34)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.