Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 37
ritað um Wright látinn, að enn í dag sé þessarar með- ferðar hvergi getið i kennslubókum og muni hún hafa verið flestum læknum ókunn fram á þennan dag. Má það merkilegt heita, jafn ráðalausir og menn voru þá gegn gasígerðum og liafa raunar verið alla tið, unz penisillínið kom til sögunnar. Yfirieitt má það vekja furðu, hve flestir eldri starfs- bræður Wrights við visindalegar rannsóknir tóku upp- götvunum lians fálega. Einn kunnur vísindamaður lét sér jafnvel ura munn fara, að tæki þau, er Wright fann upp, til að nota við rannsóknir sínar, væru ekkert ann- að en „tilraunastofu loddarabrögð". Nokkru kann að hafa um þetta valdið, að Wright hætti stundum til að fullyrða meira en góðu hófi gegndi, meira en hann gat fært nægilegar sönnur á. Á það einkum við um kenn- ingu hans um „opsonin", efni, sem hann sagði, að væru i blóðinu og örvuðu lyst átfrumanna á sýklum. Yæru tímaskipti að magni þeirra þar, og þegar nota ætti sýklagróður til lækninga, væri um að gera að sæta lagi, þegar fyrir væri gnægð þessara efna; hitt gæti vcirið hættulegt að gera það á þeim tímum, sem þau væru í lágmarki, og jafnvel valdið dauða sjúklings- ins.1) Vakti þessi kenning allmiklar umræður og deilur i læknaritum fyrir og um 1910, og efuðu margir máls- metandi vísindamenn mjög, að rannsóknir Wrights væru fullnægjandi til að sanna fullyrðingar hans um þetta. Fengu jafnvel leikmenn nasasjón af þessum deil- um, og „opsonin“-kenningin var uppistaðan í leikriti Bernhards Sliaw s: „The Doctors Dilemma“. Er það að vísu öðrum þræði með þeim snilldarbrag, sem einkenn- ir flest leikrit Shaw’s, en að mörgu leyti á misskilningi byggt og hatri því og vanþekkingu á hvers konar bólusetningum og nútíma læknisvísinda rannsóknum, 1) Þetta taldi hann þó, að ætti ekki við um vanicirböluseín- ingu með dauðum sýklum, hún væri ávallt liættulaus.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.