Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 42
stoðarmaður hjá frægum efnafræðingi, Tómasi Stev- enson, en liann veitti forstöSu efnarannsóknarstofnun við Guy’s sjúkrahús, á vegum innanríkisráðuneytisins. Yar ætlun margra, að Hopkins mundi verða eftirmaður Stevensons, en vísindaáhugi hans var víðfeðmari en svo, að hann léti sér nægja efnafræðina eina. Hann tók að stunda læknisfræðinám um þrítugt og lauk prófi 1894. Eftir það vann hann enn um hríð í efnarann- sóknastofnuninni við Guy’s spitala og tók jafnframt að fást nokkuð við lækningar. Fékkst hann sérstaklega við efnaskiptasjúkdóma og næringarsjúkdóma, og þá tók hann þegar eftir þvi, að sumir sjúklingar, sem hann vissi, að bjuggu við alls nægtir, litu út eins og þeir ættu við skort að búa. Fór aðsókn sjúklinga að lækningastofu hans ört vaxandi, og eru allar líkur til, að hann hefði orðið einn þeirra tízkulækna, sem mesta hafa aðsókn sjúklinga, ef hann hefði haldið áfram á þessari braut. En Mikael Foster, er þá var prófessor í lífeðlisfræði við háskólann í Cambridge, bauð honum aðstoðarkennarastöðu í efnafræðilegri lífeðlisfræði við háskólann þar laust eftir aldamótin, og þá hann það boð. Þá fór þegar svo mikið orð af líffræðilegum efnarannsóknum Hopkins, að honum var um líkt leyti boðin prófessorsstaða í lífefnafræði við háskólann í Liverpool, liin fyrsta i þeim fræðum á Englandi, en þvi gat hann ekki sætt, þvi að þá hafði hann ráðið sig tii Cambridge. Þar átti liann við margs konar örðugleika að etja fyrstu árin og þurfti að inna af hendi mikið starf. Hann þurfti að koma skipun á bóklega og verklega fræðslu stúdentanna frá fyrstu byrjun, með tvær hendur tómar að kalla mátti, þvi að engin áhöld voru til, er teljandi væru. Mikael Foster, er Hopkins taldi sér vísan stuðning frá, andaðist og skömmu eftir að Hopkins kom þangað. Launin, er stöðu hans fylgdu, voru ólífvænleg með öllu, og varð hann þvi að leggja (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.