Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 43
á sig mikla kennslu auk þeirrar, sem embætti hans krafðist, til að liafa ofan af fyrir sér. 1914 var loks stofnað handa honum prófessorsembætti í lífefnafræði, og nokkrum árum fyrr hafði honum verið séð fyrir nægum tekjum til þess að lifa á, án þess að sinna öðr- um störfum. Dvaldist hann í Cambridge til æviloka, sí- starfandi að vísindalegum rannsóknum og kennslu við háskólann. Hann þótti l'rábær kennari. Ljúfmennsku hans var við brugðið. Ekkert var honum fjær en að láta lærisveina sína finna til yfirburða sinna, og hann var með öllu laus við allt tildur og hefðarbrag. Honum var sérlega sýnt um að örva lærisveina sína til sjálf- stæðra rannsókna og benda þeim á ónumin lönd i heimi vísindanna. „Hinir kennararnir í þessum háskóla“, sagði amerískur stúdent, er stundaði nám við Cam- bridge-háskóla, „tala við okkur um það, sem þegar er vitað. Hopkins bendir okkur á það, sem menn vita ekki, en þyrftu að fá vitneskju um.“ Og einn af samverka- mönnum hans hefur látið svo um mælt, að svo ágætar sem vísindauppgötvanir hans sjálfs væru, mundi enn meira um það vert, hvílika uppörvun og stuðning til vísindaiðkana og rannsókna hann hafi veitt hverri kynslóðinni á fætur annarri. Hjá lionum voru umræður og gagnrýni, nýjar hugmyndir og ný tækni, þegin með þökkum. Til hans sóttu fræðslu vísindamenn frá öllum löndum heims og fóru aldrei erindisleysu, enda er tal- ið, að Hopkins liafi verið einn hinn fyrsti brautryðj- andi líffræðilegrar efnafræði og sá, er hafi lyft henni á hæst stig. Snennna á visindabraut sinni fann Hopkins betri að- ferð en menn kunnu áður til að finna og mæla þvag- sýru i blóði og þvagi og annars staðar þar, sem hún kemur fyrir. Upp úr því tók hann að beina athygli sinni að áhrifum hvítu í fæðunni á þvagsýrumagn í blóði og þvagi og gera tilraunir með hrein hvítuefni og sundurliðun þeirra. Fyrstu meiri háttar uppgötvuu (41)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.