Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 49
(árið áður fyrir 700 000 kr.). Af gærum (söltuðum og sútuðum) voru flutt út um 058 000 stk. á 9.9 millj. kr. (árið áður um 506 000 stk. á 5.2 millj. kr.). Flutt voru út 1019 refaskinn á 198 000 kr. (árið áðtir 1752 á 411 000 kr.) og 4637 minkaskinn á 640,000 kr. (árið áður 9253 á 1 149 000 kr.). Flutt voru út 1006 selskinn á 93 000 kr. (árið áður 6142 á 466 000 kr.). Skinn (söltuð, rotuð og Itert) voru flutt út fyrir 645 000 kr. (árið áður fyrir 684 000 kr.). Flutt voru út 1154 hross (til Póllands). fyrir 753 000 kr. Kartöfluuppskera var góð (áætluð um 100 000 tunn- ur). Kornuppskera var i góðu meðallagi. Tómatarækt gekk vel. Mikið var unnið að sandgræðslu og skógrækt. Gerðar voru ráðstafanir til aukinnar fiskiræktar i ám og vötnum og fengin nýtizku tæki frá Bandaríkjunum til rannsókna i þeim tilgangi. Allmargt sveitabæja lagðist í eyði á árinu eins og á undanförnum árum. Mun vinnufólksekla valda einna mestu um þetta. Mest mun hafa kveðið að þessu á Vest- urlandi, en einnig talsvert á Norðurlandi og i sumum sýslum austan- og sunnanlands. Sums staðar liafa heil byggðarlög agzt i eyði, t. d. Hornstrandir milli Aðal- vikur og Bolungavíkur i Grunnavikurhrepþi og megin- hluti Látrastrandar, Þorgeirsfjörður og Hvalvatns- fjörður í Suður-Þingeyjarsýslu. — Um sumarið fór fram atkvæðagreiðsla um það, hvort stéttarsamband bænda skyldi vera í tengslum við Búnaðarfélag íslands eða ekki. Var samþykkt með 2519 atkv. gegn 2029 að svo skyldi veraw Landsfundur stéttarsambandsins var haldinn á Hvanneyri í septemberbyrjun. Var þar ein- róma samþykkt að framfylgja niðurstöðu atkvæða- greiðslunnar og að stéttarsambandið skyldi vera í tengslum við Búnaðarfélagið. Embætti. Embættaveitingar: 10. janúar var Pétur Benediktsson sendiherra íslands i Sovétsambandinu jafnframt skipaður sendilierra íslands i Frakklandi. (47)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.