Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 50
Hinn 5. febr. var Pétur Benediktssan auk þess skipaður
sendiherra íslands í Póllandi, 13. febr. i Belgiu og 30.
apríl i Tékkóslóvakíu. 17. jan. var Ásgeir Hjartarson
cand. mag. skipaður aðstoðarbókavörður við Lands-
bókasafn íslands. 17. jan. var Kristján Albertson rithöf.
skipaður 1. sendiráðsritari við sendiráð íslands í París.
í febr. var Ólafur A. Kristjánsson ráðinn bæjarstjóri
í Vestmannaeyjum. 28. febr. var sr. Leó Júlíusson skip-
aður sóknarprestur í Borgarprestakalli á Mýrum.
9. marz var Ásberg Sigurðsson lögfr. ráðinn bæjarstjóri
á ísafirði. 28. marz var Sigurður Þórðarson alþingism.,
Sauðárkróki, skipaður í nýbyggingarráð i stað Stein-
gríms Steinþórss. 2. apríl var Matthías Þórðarson þjóð-
minjavörður skipaður formaður orðunefndar í stað
Jóhannesar Jóhannessonar. 2. apr. var Richard Thors
forstjóri skipaður í orðunefnd. 5. apr. var Davið Ás-
kelsson skipaður kennari við Gagnfræðaskólann í Nes-
kaupstað. 15. apríl var frú Theresia Guðmundsson
veðurfræðingur skipuð forstjóri Veðurstofunnar. 7.
júní var sr. Finnbogi Kristjánsson skipaður sóknar-
prestur í Hvammsprestakalli i Laxárdal, Skagafjarðar-
sýslu. 7. júní var sr. Guðmundur Sveinsson skipaður
sóknarprestur í Hestþingaprestakalli, Borgarfjarðar-
sýslu. 24. júní voru þau Bjarni Ólafsson, Guðrún Her-
mannsdóttir, Gunnar Guðröðsson, Jens Hermannsson,
Magnús Árnason, Óskar Halldórsson, Stefán Kristjáns-
son og Teitur Þorleifsson skipuð kennarar við Laugar-
nesskólann i Reykjavik. 24. júni voru þau Arnfinna
Björnsdóttir, Benedikt Sigurðsson og Jón Þorsteinsson
skipuð kennarar við barnaskólann á Siglufirði. 10. júli
voru þau Katrin Jónsdóttir og Þórður Páisson skipuð
kennarar við Austurbæjarskólann i Reykjavík. 12. júli
var Helgi Þorláksson skipaður skólastjóri Gagnfræða-
skólans á Akranesi. 17. júli var Gunnlaugur Pétursson
skipaður deildarstjóri i utanrikisráðuneytinu. 27. júlí
var Arnfinnur Jónsson skipaður skólastjóri Austur-
(48)