Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 52
Þingvallanefnd: Hermann Jónasson fyrrv. forsætisráS- herra, SigurSur Kristjánsson alþm. og Stefán Jóh. Stef- ánsson alþm. 9. okt. var Pétur Thorsteinsson skipa'ð- ur fulltrúi í utanríkisráðuneytinu og falið að starfa fyrst um sinn sem sendiráðsritari i Moskvu. 9. okt. var Ólafur Björnsson skipaður fulltrúi i utanríkisráðu- neytinu og falið að starfa fyrst um sinn sem sendiráðs- ritari í Washington. 9. okt. var Gylfi Þ. Gislason hag- fræðingur skipaður prófessor i laga- og hagfræðideild Háskóla íslands. 10. okt. var sr. Sigurður Einarsson skipaður sóknarprestur i Holtsprestakalli undir Eyja- fjöllum. 11. okt. voru þau Baldur Kristjónsson, Gauti Hannesson, Halldór Erlendsson, Hanna Karlsdóttir, Jón Kristgeirsson og Magnús Guðmundsson skipuð kennarar við Miðbæjarskólann í Reykjavik. 15. okt. var Vilhjálmur Finsen sendifulltrúi í Stokkhólmi skip- aður sérstakur sentliherra og ráðherra með umboði. Seint í október var Guðlaugur M. Einarsson cand. juris ráðinn bæjarstjóri á Akranesi. 20. des. voru þessir menn skipaðir í íþróttanefnd til næstu þriggja ára: Hermann Guðmundsson alþm., formaður, Daníel Ágústínusson erindreki og Kristján L. Gestsson verzlunarstjóri. 24. des. var Gunnar Bjarnason verkfræðingur skipaður kennari við Vélskólann i Reykjavík. Á árinu var Jón Sigurðsson læknir ráðinn heilbrigðisfulltrúi Reykja- víkurbæjar. [13. des. 1945 var dr. Sveinn Þórðarson skipaður fastur kennari við Menntaskólann á Akureyri. 21. des. 1945 var Gunnlaugur Pétursson skipaður fulltrúi i ut- anrikisráðuneytinu. 27. des. 1945 var Árni G. Eylands skipaður fulltrúi í atvinnu-og samgöngumálaráðuneyt- inu. 27. des. 1945 var Haraldur Kröyer skipaður full- trúi í utanrikisráðuneytinu. 28. des. 1945 var Magnús Jónsson próf. skipaður formaður bankaráðs Lands- banka íslands um fimm ára skeið frá 1. jan. 1946 að telja. Sama dag var Gunnar Viðar hagfræðingur skip- (50)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.