Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 60
karla, Magnús Brynjólfsson (f. B. A.). Slalombikar Litla
skíðafél. vann sveit í. B. A. Stökk i A. fl., GuSm. Guð-
mundsson (í. B. A.), í B fl. Sig. Þórðarson (í. B. A.), í
yngsta fl. Ari Guðmundsson (M. A.). Svig kvenna, A. fl.
Helga R. Júlíusdóttir (í. B. A.), í B. fl. Jónína Niel-
johniusd. (í. B. R.), í C fl. Alfa Sigurjónsdóttir
(í. B. S.). Brun kvenna, íslandsmeistari Álfheiður Jóns-
dóttir (í. B. A.), i B. fl. Lovísa Jónsdóttir (í. B. A.), í C.
fl. Erla Jónsdóttir (M. A.). Brun karla, íslandsmeistari
Ásgrímur Stefánsson (í. B. S.), í B. fl. Eggert Steinsson
(í. B. A.), í C. fl. Ásgeir Eyjólfsson (í. B. R.). Skíða-
kappi íslands 1946 varð Guðm. Guðmundsson.
Drengjameistaramót íslands: 5 drengjamet sett.
Meistarar urðu: 100 m. hl., Haukur Clausen (í. R.). Há-
stökki, Örn Clausen (í. R.). 1500 m. hl., Stefán Gunn-
arsson (Á.). Kringlukast, Vilhj. Vilmundarson (K. R.).
Langstökk, Björn Vilmundarson (K. R.). Sleggjukast,
Pétur Kristbergsson (F. Hfj. 110 m. gr. hlaup, Ólafur
Nielsen (Á.). 4x100 m boðhlaup, sveit í. R. Stangar-
stökk, ísleifur Jónsson (í. B. Vestm.eyja). Kúluvarp,
Vilhj. Vilmundsson (K. R.). 400 m hlaup, Pétur Sig-
urðsson (K. R.). Þrístökk, Björn Vilmundarson (K. R.).
3000 m hlaup, Stefán Gunnarsson (Á.). Spjótkast, Ás-
mundur Bjarnason (K. R.).
Meistaramót íslands: 7 met sett. Meistarar: 200 m
lilaup, Finnbjörn Þorvaldsson (í. R.). Kúluvarp, Gunn-
ar Huseby (K. R.), 800 m hlaup, Kjartan Jóhannsson
(í. R.). Spjótkast, Jóel Sigurðsson (í. R.). Langstökk,
^ Oliver Steinn (F. Hafnarfj.). 5000 m lilaup, Indriði
Jónsson (K. R.). Hástökk, Örn Clausen (í. R.). 400 m
gr. lilaup, Brynj. Ingólfsson (K. R.). 100 m lilaup,
Finnbj. Þorvaldsson (í. R.). Stangarstökk, Torfi Bryn-
geirsson (K. R.). 400 m hlaup, Kjartan Jóhannsson
(Í.R.). Kringlukast, Gunnar Huseby (K.R.). 1500 m
hlaup, Óskár Jónsson (í. R.). Sleggjukast, Vilhj. Guð-
mundsson (K. R.). 110 m gr. hlaup, Finnbj. Þorvalds-
(58)