Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 62
formaSur nefndarinnar í 6 ár, en nú var Hermann
Guðmundsson alþingism. skipaður formaður, og frá
í. S. f. og U. M. F. í. sátu áfram hinir sömu, þeir
Iíristján L. Gestsson verzlunarstj. og Daníel Ágústínus-
son erindreki.
í sex ár hafði verið úthlutað úr íþróttasjóði kr.
2 078 700 00, til 40 sundlauga og sundhalla, 35 íþrótta-
valla, 49 iþrótta- og samkomuhúsa, 6 skiðaskála, 2
skíðabrauta og 8 baðstofubygginga. Þessar framkvæmd-
ir hafa kostað alls kr. G 756 028 61.
Á árinu voru fimleikar kenndir i 202 (af 233) skóla-
hverfum. Sund var kennt börnum úr 215 (af 233) skóla-
hverfum eða 92.3% (árið áður 91%). Af fullnaðarprófs-
börnum tóku 74% sundpróf (árið áður 71%).
Fimleikar voru kenndir í 34 framhaldsskólum, en
sund í 37 (af 43) framhaldsskólum.
Mannalát. Aðalbjörn Bjarnason fyrrv. skipstjóri,
Hafnarfirði, 27. júlí, f. 24. apríl ’71. Aðallieiður Sæ-
mundsdóttir húsfr., Rvík (kona Símonar J. Ágústssonar
próf.) 12. febr., f. 7. nóv. ’OG. Aðalsteinn Guðmundsson
lögfræðingur, Akureyri, 18. des., f. 27. apríl ’15. Ágúst
Jónsson skósmiður, Rvík, 8. apríl, f. 19. ág. ’80. Ágústa
Pálsdóttir húsfr., Kroppstöðum, Önundarfirði, í april,
f. 22. ág. ’04. Ágústa Steindórsdóttir húsfr., ísafirði, 24.
marz, f. 1. ág. ’07. Albert Jónsson smiður frá Stóruvöll-
um, Bárðardal, 7. nóv., f. 11. júní ’57. Andrés Grímsson,
Innri-Njarðvík, 29. ág., f. 24. marz ’69. Andrés Illugason
bóndi, Minna-Hofi, Gnúpverjahr., 9. maí, f. 8. maí ’5S.
Anna B. Bjarnadóttir fyrrv. húsfreyja á Melum, Hrúta-
firði, í sept., f. 27. ág. ’70. Anna H. Jónsdóttir prestsfrú,
Hofsósi, 29. marz, f. 25. april ’55. Anna Maria Jónsdóttir
fyrrv. húsfr. í Gilsárteigi, S.-Múl., 8. jan., f. 6. april ’77.
Anna Thorarensen ekkjufrú, Akureyri, 15. mai, f. 5.
júní ’69. Árni Jónsson bóndi, Þverá, Eyjafirði, 24. jan.,
f. 12. júlí '00. Arndís Jósefsdóttir ekkjufrú, Rvik, 7. mai,
f. 21 marz ’64. Arnfinnur Jónsson fyrrv. bóndi á Dröng-
(60)