Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 66
andi, Rvík, 26. des., f. 17. júlí ’IO. Guðmundur Magnús-
son sjóm., Seyðisfirði, fórst 9. febr., 19 ára. Guðmund-
ur J. Tómasson bréfberi, Rvík, 5. júlí, f. 10. jan. ’13.
Guðmundur Ögmundsson bifreiðarstj. frá Syðri-Reykj-
um, Biskupst., i júní, f. 16. ág. ’03. Guðni Eiríksson
bóndi, Karlsskála, Reyðarfirði, í ág., f. 16. júni ’66.
Guðný Árnadóttir fyrrv. liúsfr. á Ljósavatni, S.-Þing.,
12. apríl, f. 11 marz ’75. Guðný Einarsdóttir húsfreyja,
Seyðisfirði, 30. júní, f. 11. apríl ’64. Guðný Guðnadóttir,
ísafirði, 21. des., f. 14. mai ’79. Guðný Illugadóttir hfr.,
Akranesi, 13. jan., f. 13. ág. ’74. Guðný M. Magnúsdóttir
húsfreyja, ísafirði, 15. ág., f. 25. okt. ’73. Guðríður Guð-
mundsdóttir fyrrv. húsfr. á Selalæk, Rang., 26. júní, f.
30. sept. ’56. Guðrún Árnadóttir húsfr., ísafirði, brann
inni 3. júni, f. 26. júli ’20. Guðrún Benónýsdóttir húsfr.,
Bakkakoti, Skorradal, í marz, f. 3. júní ’Ol. Guðrún
Blöndal húsfr., Rvík (Kona Ólafs Blöndals skrif-
stofustj.), 9. des., f. 25. jan. ’89. Guðrún Guðmundsdóttir
fyrrv. húsfr. á Belgsá, Fnjósltadal, 28. maí, f. 29. nóv.
’56. Guðrún Vigdis Guðmundsdóttir ekkjufrú, Rvík,
(móðir Sverris Kristjánssonar sagnfræðings) 10. sept.,
f. 12. jan. ’66. Guðrún Guðmundsdóttir fyrrv. hfr. á
Reykjarlióli, Seyluhreppi, 15. okt., f. 16. sept. ’87. Guð-
rún Helgadóttir húsfreyja, Hallanda, Svalbarðsströnd,
23. nóv., 79 ára. Guðrún Indriðadóttir húsfr., Grímsey,
lézt af slysförum í júlí, 67 ára. Guðrún Jónsdóttir húsfr.
frá Morastöðum, Kjós., 20. febr., f. 10. júní ’70. Guðrún
Jónsdóttir ekkjufrú, Keflavík, 12. febr., f. 30. júli ’74.
Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, Rvik, 21. des., f. 17. okt.
’87. Guðrún Jónsdóttir Ijósmóðir frá Syðri-Löngumýri,
A.-Hún., 2. nóv., f. 1. des. ’14. Guðrún Sigurðardóttir
frá Sólmundarhöfða, Akranesi, 28. jan. Guðrún Tómas-
dóttir fyrrv. liúsfr. á Ytra-Vatni, Lýtingsstaðahr., 22.
nóv., f. 26. sept. ’58. Guðrún Þórðard. frá Laugabóli,
Nauteyrarhr., 21. nóv., f. 12. júli ’92. Gunnar Larsen
framkvæmdastj., Akureyri, 28. apríl, f. ’99. Gunnar H.
(64)