Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 67
Rasmussen, Rvík, 1. okt., f. 14. júlí ’19. Gunnlaugur Þor-
steinsson liéraSslæknir, Þingeyri, 22. marz, f. 6. okt. ’84.
Guttormur Brynjólfsson bóndi, Ási, Fellum, lézt af
sprengingu 8. nóv. ásamt þremur smástúlkum, f. 3. des.
’03. Hafsteinn Eggertsson, Rvik, 6. febr., f. 14. april ’28.
Hákon P'innsson bóndi, Borgum, Hornaf., í jan., f. 11.
júlí 74. Halla Árnadóttir fyrrv. hfr. í Vogatungu, Leir-
ársveit, 3. sept., f. 3. febr. ’58. Halldór Friðriksson
fyrrv. skipstj., Hafnarf., 29. des., f. 14. marz 71. Halldór
Hallgrímsson klæðskerameistari, Borgarnesi, 20. des.,
f. 25. ág. ’81. Halldór Jónsson bóndi, Skeggjastöðum,
Hraungerðishr., 13. marz, f. 8. ág. 79. Halldór Marteins-
son, Hlíð, Kinn, í des., aldraður. Halldór Sigurðsson
sjóm., Neskaupstað, fórst 9. febr., f. 24. apríl ’29. Hall-
dór M. Vídalín kaupm., Siglufirði, 14. apríl, f. 15. jan.
’98. Hallsteinn Ólafsson bóndi, Skorholti, Leirársveit,
11. maí, f. 25. mai ’65. Hannes Guðnason, Akranesi, 4.
apríl, f. 12. nóv. ’69. Haraldur Hagan, úrsmiður, Rvík,
15. apríl, f. 11 júní ’89. Helga Magnúsdóttir húsfr., Sauð-
árkróki, í febr., f. 10. sept. ’83. Helga Zoéga ekkjufrú,
Rvík (ekkja Geirs Zoéga kaupm.), 4. febr., f. 3. nóv.
59. Helgi Jónsson sjóm., Rvík, 8. marz, f. 24. apríl ’IO.
Hcnry Aaberg rafvirkjameistari, Rvík, 10. maí, f. 3. okt.
’OO. Herdís Jónsdóttir, Rvik, 3. jan., f. 5. marz ’26.
Herdís Kr. Pétursd. fyrrv. húsfr. á Eskifirði, 4. febr., f.
18. des. ’92. Hermann Bjarnason, ísafirði, brann inni
3. júni, f. 28. jan. ’28. Hildur Einarsd. ekkjufrú, Rvík 4.
sept., f. 1. febr. 72. Hjálmar Guðmundsson kaupm.,
Rvik, 21. febr., f. 13. nóv. ’80. Hjalti Espholin fram-
kvæmdastj., Akureyri, 19. maí, f. ’93. Hólmfriður Páls-
dóttir fyrrv. liúsfr. á Núpi, Fljótshlið, 24. júli, f. 4. júni
’53. Hólmgrímur Jósefsson prestur, Raufarhöfn, 10.
júní, f. 12. apríl ’06. Hrefna S. Ingólfsdóttir, Rvik, 17.
nóv., f. 19. sept. ’21. Hrefna Sveinsdóttir afgreiðslu- / £
stúlka, Rvík, fórst í bílslysi 23. ág. Hrólfur Sigurðssoii (, '
skipstjóri, Húsavík, fórst 9.7ebr., 24 ára. Hörður Þor-
(65) 5