Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 75
Mástungu, Gnúpverjalir., 13. júlí, f. 18. apríl ’90. Þórður
Gestsson, kennari, Rvík, 27. sept., f. 26. marz ’14. Þórð-
ur Hjartarson' fyrrv. bóndi á Efri-Brunná, Saurbæ,
Dalas., í apríl, f. 24. febr. ’83. Þórður Sveinsson próf.,
fyrrv. yfirlæknir á Kleppi, 21. nóv., f. 20. des. ’74. Þór-
ey Halldórsdóttir húsfr., Reykjavík, 23. júní, f. 20. ág.
’70. Þórliallur Arnórsson stórkaupm., Rvik, d. í Ivhöfn
3. apríl, f. 15. febr. ’14. Þorkatla Eliasdóttir, ísafirði, 18.
nóv., háöldruð. Þorkell Sigurðsson úrsmiður, Rvik, 19.
jan., f. 15. júní ’91. Þorkell Þorláksson fyrrv. stjórn-
arráðsritari, Rvík, 24. nóv., f. 21. maí ’69. Þorsteinn
Árnason (frá Iválfatjörn), fv. skipstj. á Raufarhöfn, 22.
mai, f. 24. okt. ’84. Þorsteinn Guðmundsson bóndi,
Auðsstöðum, Hálsasv., 28. júlí, f. 16. júní ’65. Þorsteinn
Guðmundsson fyrrv. bóndi á Skaftafelli, Öræfum, í
febr., áttræður. Þorsteinn Hálfdanarson fyrrv. bóndi
i Vattarnesi, S.-Múl., 29. júli, f. 3. des. ’77. Þorsteinn B.
Loftsson fyrrv. bóndi á Stóra-Fljóti, Biskupstungum,
20. maí, f. 17. febr. ’ll. Þórunn Bjarnadóttir fyrrv. hús-
freyja á Hrífunesi, Skaftártungu, 11. ág., f. 8. nóv. ’53.
Þuriður Halldórsdóttir húsfr., Fljótshólum, Árness.,
30. des., f. 2. jan. ’69. Þuríður Hermannsdóttir fyrrv.
liúsfr. í Grindavík, í okt., f. 11. nóv. ’72.
Um látna Vestur-íslendinga árið 1945 sjá Almanak
O. Thorgeirssonar árið 1946. Á árinu 1946 létust ýmsir
kunnir Vestur-íslendingar, m. a. skáldkonan Guðrún
H. Finnsdóttir, 25. marz, f. 6. febr. ’84, og Sveinbjörn
Johnson prófessor, fyrrv. dómsmálaráðherra og hæsta-
réttardómari í Norður-Dakota, 19. marz, f. 10. júlí ’83.
[21. des. 1941 lézt Albert Björnsson bóndi, Neðstabæ,
Vindhælishr., A.-Hún., f. 11. júlí ’69. 18. des. 1945 lézt
Benedikt Jónsson fyrrv. bóndi á Breiðabóli, Sval-
barðsstr., 81 árs. 1. okt. 1945 lézt Daníel Jónsson fyrrv.
bóndi á Sellandi, Fnjóskadal, f. 25. júní ’69. 18. apríl
1943 lézt Guðfinnur Jónsson smiður, Seyðisfirði, f. 15.
april ’66. 3. des. 1945 lézt Guðlaug Eiríksdóttir, Akra-
(73)