Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 81
Alþingi var slitið 29. april, en nýkjörið Alþingi (aukaþing) kom saman seint i júli. Var þá samþykkt, að ísland skyldi sækja um upptöku í bandalag sam- einuðu þjóðanna. Var íslands formlega tekið í banda- lagið á þingi sameinuðu þjóðanna í New York 19. nóvember. Aukaþing kom aftur saman seint í septem- ber til að ræða flugvallarsamninginn við Bandaríkin. Því var slitið 9. okt., en reglulegt Alþingi kom saman 10. okt. Á árinu voru samþykktir ýmsir merltir laga- bálkar á Alþingi, t. d. um almannnatryggingar, lög um opinbera aðstoð til íbúðabygginga í kaupstöðum og kauptúnum, heildarlöggjöf um raforkumál, lög um skólakerfi og fræðsluskyldu, lög um rikisábyrgð á hækkuðu fiskverði og verðjöfnun milli sildar og vetrarfisks o. fl. Ríkisstjórnin birti i ágúst kröfu um 40 millj. króna skaðabætur á hendur Þjóðverjum vegna tjóns þess, er Islendingar höfðu beðið af völd- um þýzkra kafbáta og flugvéla í styrjöldinni. — Hinn 27. janúar fóru fram 'bæjarstjórnarkosningar í öllum kaupstöðum landsins og hreppsnefndakosn- ingar i kauptúnahreppum. í kaupstöðum fékk Sjálf- stæðisflokkurinn 15 828 atkv. og 35 bæjarfulltrúa, Sósíalistafl. 9857 atkv. og 24 fulltrúa, Alþýðufl. 7993 atkv. og 26 fulltrúa, Framsóknarfl. 3081 atkv. og 10 fulltrúa, sósíalistar og óháðir (á Akranesi) 183 atkv. og 1 fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn fékk lireinan meirihluta i Reykjavik (og á Akranesi, er bæjarstjórn- arkosningar voru endurteknar þar nokrku siðar), Alþýðufl. í Hafnarfirði, Sósíalistafl. i Neskaupstað. í kauptúnahreppunum fóru kosningarnar ekki fram eftir eins skýrum pólitískum línum og i kaupstöð- unum. Var þar margt um ópólitíska lista og sameigin- lega lista ýmissa stjórnmálaflokka. — Alþingiskosn- ingar fóru fram 30. júní. Sjálfstæðisfl. fékk 26 428 atkv. og 20 þingmenn kjörna (við alþingiskosning- arnar í okt. 1942 23 001 atkv. og 20 þingm.), Fram- (79)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.