Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 91
sem laglegast og skemmtilegast fyrir augað.“ Þessi um- mæli hafa þótt rætast. Með starfi sínu lagði Sigurður Guðmundsson í raun og veru hyrningarsteininn undir listræna leiklistarviðleitni á Islandi. Hann málaði ekki aðeins hin fegurstu leilttjöld, sagði fyrir um búninga leikenda og andlitsgervi, heldur liafði hann hönd í bagga um alla leikstjórn og hvatti ung skáld til að semja þjóðlega sjónleika. Fyrstu leikrit þeirra Matthías- ar Jochumssonar og Indriða Einarssonar voru sýnd á þessu tímabili, „Útilegumennirnir" 1862, „Nýársnóttin" 1871 og „Hellismenn" 1873. Áhrif Sigurðar á þessi tvö skáld eru kunn af sjálfsævisögum þeirra. Nokkru áður en Sigurður dó, tók hann saman, hve mörg leikrit hefðu sýnd verið í Reykjavík á árunum 1858—1872. Yfirlitið er liripað niður með blýant á lausan miða, sem er með bréfum lians og teikningum í vörzlu Þjóðminjasafns. Á miða þessum eru nöfn á 35 leikritum og voru þau öll, að þremur undanteknum, frumsýnd á árunum 1858—1872. Nú má bæta við á listann 4 leikritum, sem sýnd voru eftir 1872, og verða þá leikritin samtals 36, sem frumsýnd voru á timabilinu 1858—74, en 38 talsins, þegar með eru talin tvö leikrit, „Erasmus Montanus“ og ,,Pakk“', sem bæði voru frum- sýnd áður, en sýnd öðru sinni á árunum 1858—74. Fyrirsögn um sýningu nær allra þessara leikrita hafði Sigurður Guðmundsson á hendi. Þeir sem léku, hvort heldur prestaskólamenn eða skólapiltar, leituðu ráða hjá honum, en liann var lifið og sálin i félaginu, sem hélt uppi sjónleilcum þessi árin. Það var „Leikfélag andans“, sem síðar var nefnt „Kvöldfélagið“, leyni- félag, stofnað veturinn 1860 af prestaskólamönnum og nokkrum öðrum ungum mönnum, „er ofannefnt ár léku komediu í Reykjavík“. Forustumenn þessa félags, auk Sigurðar, voru þeir Helgi E. Helgesen, siðar barna- skólastjóri, og Eiríkur Magnússon, siðar bókavörður í Cambridge. Naut hins síðarnefnda skamma stund i (89)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.