Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 99
Morten Hansen,
barnaskólastjári.
Kristján Ó. Þorgrímsson,
konsútl.
grundvöll til sjóös, er slíkt scenuhús yrði siöarmeir
byggt fyrir; vér höfum hugsaö oss, að þetta gæti skeð
með þeim hætti, að þegar bæjarmenn hér fengi sér al-
mennt og sameiginlegt samkvæmishús, þá yrði byggt
út úr þvi minna hús, er einungis væri til þess ætlað, að
þar stæði leiksviðið sjálft, fyrir peninga þá, er safnazt
hefði í þennan sjóð.“ — Skilyrði fyrir gjöfinni voru
þau, að fé sjóðsins skyldi alltaf vera á vöxtum og því
aldrei varið til annars en til byggingar scenuhúss,
formaður umsjónarnefndar „sé oddviti bæjarfulltrú-
anna, en tveir menn í nefndinni úr flokki eða félagi
þeirra, sem leika“, og loks skyldu þeir, sem notuðu
leikáhöldin, greiða minnst 50 rdl, i sjóðinn og leggja
til gjafarinnar þau leikáhöld, „er þeir þurfa nýjum
við að bæta“. — Sjóðurinn var seinast orðinn kr.
786.45, en leikáhöldin voru lengi i vörzlu Egils Egilsens
borgara, en seinna geymd uppi á lofti i hegningarhús-
inu, og þótti erfitt að komast að þeim þar. Er skemmst
frá að segja, að gjöfin kom i góðar þarfir hjá flestum
þeim, er lélcu i bænum fram undir aldamót, en þá fékk
(97) 7