Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 100
Iðnaðarmannafélagið sjóðinn og Leikfélag Reykjavík- ur umráðarétt yfir leiksviði og leikáhöldum i hinu ný- byggða Iðnaðarmannahúsi. Var um þetta gerður samn- ingur 7. janúar 1898, og hefur helzta leikfélag landsins, Leikfélag Reykjavíkur, síðan átt inni i „samkvæmis- húsi bæjarmanna með viðbyggðu scenuhúsi“ í 50 ár. 4. Eftir dauða Sigurðar Guðmundssonar málara 1874 dofnar mjög yfir leiklistarlifi í Reykjavík. Má heita, að skólapiltar setji langhelzt svip á þcssa hlið bæjar- lífsins á árunum frá 1875 til 1888, þegar farið er að leika í Góðtemplarahúsinu, fyrsta leikhúsinu i Reykja- vík með „fastri scenu“ (1891). Framan af þessu tíma- bili koma líka úr flokki stúdenta fremstu leikendur bæjarins; má þar til nefna: Morten Hansen, bræðurna Þórð og Sigurð Thoroddsen, Ásgeir Rlöndal og síra Ólaf Ólafsson. Enginn þessara manna lagði leiklistina að verulegu leyti fyrir sig, en allir lögðu þeir henni lið á námsárum sínum og lengur sumir, en aðrir hlupu undir bagga með henni síðar á ævinni, eins og Þórður Thoroddsen, eftir að hann var orðinn héraðslæknir i Keflavík. Rindindisfélag skólapilta var stofnað vetur- inn 1884—85 og beitti sér tvo næstu vetur fyrir sjón- leikasýningum. Þaðan kom Sigurður Magnússon cand. theol., sem setti svip á leikarahópinn, meðan hans naut við. Þá er þess að minnast, að ýmsir þeir skóla- piltar, sem léku í Nýársnóttinni 27. desember 1871, tóku meiri og minni þátt i sjónleikasýningum þessi árin. Auk Indriða Einarssonar, sem þarna lék, ber næst að nefna Guðlaug Guðmundsson, en hann tók mikinn þátt í sjónleikum Gleðileikafélagsins í Glas- gow 1885—87, og á Akureyri, eftir að hann var orðinn bæjarfógeti þar. — Þessi árin voru skólapiltar stór- huga i leikritavali sínu, störfuðu sjálfir að þýðinguin og sömdu leikrit. Þegar nær dregur síðasta tugi aldar- ' (98)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.